Björk Eiðsdóttir vinnur fyrir Björgólf Thor Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. júní 2023 22:59 Frá vinstri: Margrét Erla Maack sjónvarpskona á Hringbraut, Björk Eiðsdóttir ritstjóri helgarblaðsins og Edda Karítas Baldursdóttir yfirmaður umbrotsdeildar. Myndir frá lokapartýi starfsmannafélags Fréttablaðsins. Vísir/Vilhelm Björk Eiðsdóttir, blaðamaður og fyrrverandi ritstjóri helgarblaðs Fréttablaðsins, hefur ráðið sig til starfa hjá Björgólfi Thor Björgólfssyni, viðskiptamanni. Smartland Mörtu Maríu greindi frá fréttunum í kvöld. Björk vann síðast hjá Fréttablaðinu sem ritstjóri helgarblaðsins en sagði upp tveimur vikum áður en blaðið lagði upp laupana í mars. Spennandi verkefni hjá Björgólfi Thor heilluðu „Eftir 16 ára starf við fjölmiðla ákvað ég að nú væri rétti tíminn til að skipta um gír og nýta víðtæka reynslu mína á nýjum vettvangi. Ég sagði því upp starfi mínu sem einn ritstjóra Fréttablaðsins tveimur vikum áður en miðillinn var lagður niður í lok mars,“ sagði Björk í samtali við Mörtu Maríu. „Þegar Björgólfur Thor í framhaldi leitaði til mín vegna spennandi verkefna fyrir sig skoraðist ég því ekki undan. Ég hef þegar hafið störf og hlakka til að láta til mín taka á nýju sviði og fá tækifæri til að starfa með þeim farsæla viðskiptamanni,“ sagði Björk við mbl.is. Reynd fjölmiðlakona Ekki er ljóst hvað nákvæmleg Björk mun gera í vinnu sinni fyrir Björgólf en vafalaust mun víðtæk reynsla hennar úr fjölmiðlum nýtast vel. Björk hóf störf á Fréttablaðinu 2019 og var fyrst umsjónarmaður á innblaði þess áður en hún tók við helgarblaðinu árið 2020. Þar áður hafði hún starfað sem ritstjóri Séð og heyrt og haldið úti vinsælum sjónvarpsþáttum á SkjáEinum og á Hringbraut. Hún stofnaði tímaritið MAN árið 2013 og var ritstjóri þess þangað til útgáfu þess var hætt árið 2019. Ekki náðist í Björk við skrif fréttarinnar. Vistaskipti Fjölmiðlar Endalok Fréttablaðsins Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fréttamaður spreytir sig á græjunni sem allir eru að tala um Viðskipti innlent Fleiri fréttir Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Sjá meira
Smartland Mörtu Maríu greindi frá fréttunum í kvöld. Björk vann síðast hjá Fréttablaðinu sem ritstjóri helgarblaðsins en sagði upp tveimur vikum áður en blaðið lagði upp laupana í mars. Spennandi verkefni hjá Björgólfi Thor heilluðu „Eftir 16 ára starf við fjölmiðla ákvað ég að nú væri rétti tíminn til að skipta um gír og nýta víðtæka reynslu mína á nýjum vettvangi. Ég sagði því upp starfi mínu sem einn ritstjóra Fréttablaðsins tveimur vikum áður en miðillinn var lagður niður í lok mars,“ sagði Björk í samtali við Mörtu Maríu. „Þegar Björgólfur Thor í framhaldi leitaði til mín vegna spennandi verkefna fyrir sig skoraðist ég því ekki undan. Ég hef þegar hafið störf og hlakka til að láta til mín taka á nýju sviði og fá tækifæri til að starfa með þeim farsæla viðskiptamanni,“ sagði Björk við mbl.is. Reynd fjölmiðlakona Ekki er ljóst hvað nákvæmleg Björk mun gera í vinnu sinni fyrir Björgólf en vafalaust mun víðtæk reynsla hennar úr fjölmiðlum nýtast vel. Björk hóf störf á Fréttablaðinu 2019 og var fyrst umsjónarmaður á innblaði þess áður en hún tók við helgarblaðinu árið 2020. Þar áður hafði hún starfað sem ritstjóri Séð og heyrt og haldið úti vinsælum sjónvarpsþáttum á SkjáEinum og á Hringbraut. Hún stofnaði tímaritið MAN árið 2013 og var ritstjóri þess þangað til útgáfu þess var hætt árið 2019. Ekki náðist í Björk við skrif fréttarinnar.
Vistaskipti Fjölmiðlar Endalok Fréttablaðsins Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fréttamaður spreytir sig á græjunni sem allir eru að tala um Viðskipti innlent Fleiri fréttir Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Sjá meira