Mun ekki bregðast við reglum Hreyfils um akstur með Hopp Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. júní 2023 14:40 Innkoma Hopp á leigubílamarkað hefur valdið titringi meðal þeirra sem fyrir eru á markaðnum. Vísir/Vilhelm Samgöngustofa hlutast ekki til um starfsreglur einstakra leyfishafa á leigubílamarkaði á meðan þær rúmast innan laga og reglna. Stofnunin mun því ekki bregðast við ákvörðun Hreyfils um að meina bílstjórum sínum um að skrá sig hjá Hopp Leigubílum. Þetta kemur fram í svari Samgöngustofu við fyrirspurn Vísis. Tilefnið er ákvörðun Hreyfils um að meina leigubílstjórum á sínum vegum að skrá sig hjá Hopp Leigubílum og nýta tækni félagsins til síns aksturs. Haraldur Axel Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hreyfils, sagði Sæunni Ósk Unnsteinsdóttur framkvæmdastjóra Hopp rangtúlka ný lög um leigubíla eftir að hin síðarnefnda hvatti alla leigubílstjóra til þess að skrá sig hjá Hopp á grundvelli þess að stöðvaskylda sé fallin úr gildi og allir megi nú vinna með öllum. Sjálf spurði Sæunn sig að því hvort Hreyfli væri leyfilegt að meina bílstjórum sínum að skrá sig hjá Hopp. Sagðist hún ekki hafa rangtúlkað lögin, fjöldi leigubílstjóra af öðrum leigubílastöðvum hefði þegar skráð sig hjá Hopp og væru byrjaðir að nýta tækni fyrirtækisins. Samgöngustofu að hafa eftirlit með starfsemi Í svari Samgöngustofu við fyrirspurn Vísis um hvort Hreyfill hafi heimild til þess að samþykkja ekki að leigubílstjórar sínir skrái sig hjá Hopp segir Samgöngustofa að stofnunin hafi eftirlit með því hvort starfsemi leyfishafa sé í samræmi við lög, reglugerðir og reglur. „Og að starfsemin sé í öðru leyti í samræmi við heilbrigða og eðlilega viðskiptahætti skv. 13. gr. laga um leigubifreiðaakstur nr. 120/2022. Stofnunin hlutast ekki til um starfsreglur einstakra leyfishafa meðan þær rúmast innan laga og reglna.“ Neytendur Leigubílar Tækni Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Samgöngustofu við fyrirspurn Vísis. Tilefnið er ákvörðun Hreyfils um að meina leigubílstjórum á sínum vegum að skrá sig hjá Hopp Leigubílum og nýta tækni félagsins til síns aksturs. Haraldur Axel Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hreyfils, sagði Sæunni Ósk Unnsteinsdóttur framkvæmdastjóra Hopp rangtúlka ný lög um leigubíla eftir að hin síðarnefnda hvatti alla leigubílstjóra til þess að skrá sig hjá Hopp á grundvelli þess að stöðvaskylda sé fallin úr gildi og allir megi nú vinna með öllum. Sjálf spurði Sæunn sig að því hvort Hreyfli væri leyfilegt að meina bílstjórum sínum að skrá sig hjá Hopp. Sagðist hún ekki hafa rangtúlkað lögin, fjöldi leigubílstjóra af öðrum leigubílastöðvum hefði þegar skráð sig hjá Hopp og væru byrjaðir að nýta tækni fyrirtækisins. Samgöngustofu að hafa eftirlit með starfsemi Í svari Samgöngustofu við fyrirspurn Vísis um hvort Hreyfill hafi heimild til þess að samþykkja ekki að leigubílstjórar sínir skrái sig hjá Hopp segir Samgöngustofa að stofnunin hafi eftirlit með því hvort starfsemi leyfishafa sé í samræmi við lög, reglugerðir og reglur. „Og að starfsemin sé í öðru leyti í samræmi við heilbrigða og eðlilega viðskiptahætti skv. 13. gr. laga um leigubifreiðaakstur nr. 120/2022. Stofnunin hlutast ekki til um starfsreglur einstakra leyfishafa meðan þær rúmast innan laga og reglna.“
Neytendur Leigubílar Tækni Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Sjá meira