Kjörræðismaður Rússlands hættir hjá Kaupfélaginu Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. júní 2023 17:29 Ólafur Ágúst Andrésson, hefur verið kjörræðismaður Rússlands á Íslandi frá 2014. Aðsent Ólafur Ágúst Andrésson, kjörræðismaður Rússa á Íslandi og forstöðumaður kjötafurðasviðs Kaupfélags Skagfirðinga, hefur ákveðið að láta af störfum hjá Kaupfélagi Skagfirðinga eftir 27 ára starf fyrir félagið. Kaupfélag Skagfirðinga greinir frá vistaskiptum Ólafs Ágústs Andréssonar í fréttatilkynningu en þar er hann bara nefndur Ágúst Andrésson. Í tilkynningunni segir að það sé samkomulag um að Ágúst starfi hjá félaginu fram yfir sláturtíð í haust og verði svo til ráðgjafar ákveðinn tíma í framhaldinu. Þar segir einnig að á starfstíma Ágústs hafi starfsemi kjötafurðasviðs KS vaxið mikið, ekki síst á síðustu árum. Í dag myndi nokkrar rekstrareiningar kjötafurðasvið félagsins. Þær eru sauðfjár- og stórgripasláturhús á Sauðárkróki, stórgripasláturhús á Hellu, kjötvinnslan Esja Gæðafæði ehf. í Reykjavík og sauðfjársláturhús á Hvammstanga sem er í sameiginlegu eignarhaldi með Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga. Stjórnendur Kaupfélags Skagfirðinga þakka Ágústi fyrir gott samstarf og árangursríkt starf fyrir félagið og íslenska bændur. Ólafur Ágúst hefur frá árinu 2014 verið kjörræðismaður Rússa. Í kjölfar innrásar Rússa inn í Úkraínu í febrúar á síðasta ári var hann spurður út í þann möguleika að slíta samstarfi við Rússa. Hann sagðist þá ekki einu sinni hafa hugleitt það. Vistaskipti Innrás Rússa í Úkraínu Skagafjörður Matur Tengdar fréttir Kaupfélag Skagfirðinga eigi ekki að flytja inn kjöt Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga, haldinn 6. júní, beindi því til stjórnar að Kaupfélagið og dótturfélög þess stæðu ekki í innflutningi á erlendum búvörum. Ályktunin kemur á sama tíma og Alþingi hættir tollfrjálsum innflutningi á úkraínsku kjöti. 9. júní 2023 12:10 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Kaupfélag Skagfirðinga greinir frá vistaskiptum Ólafs Ágústs Andréssonar í fréttatilkynningu en þar er hann bara nefndur Ágúst Andrésson. Í tilkynningunni segir að það sé samkomulag um að Ágúst starfi hjá félaginu fram yfir sláturtíð í haust og verði svo til ráðgjafar ákveðinn tíma í framhaldinu. Þar segir einnig að á starfstíma Ágústs hafi starfsemi kjötafurðasviðs KS vaxið mikið, ekki síst á síðustu árum. Í dag myndi nokkrar rekstrareiningar kjötafurðasvið félagsins. Þær eru sauðfjár- og stórgripasláturhús á Sauðárkróki, stórgripasláturhús á Hellu, kjötvinnslan Esja Gæðafæði ehf. í Reykjavík og sauðfjársláturhús á Hvammstanga sem er í sameiginlegu eignarhaldi með Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga. Stjórnendur Kaupfélags Skagfirðinga þakka Ágústi fyrir gott samstarf og árangursríkt starf fyrir félagið og íslenska bændur. Ólafur Ágúst hefur frá árinu 2014 verið kjörræðismaður Rússa. Í kjölfar innrásar Rússa inn í Úkraínu í febrúar á síðasta ári var hann spurður út í þann möguleika að slíta samstarfi við Rússa. Hann sagðist þá ekki einu sinni hafa hugleitt það.
Vistaskipti Innrás Rússa í Úkraínu Skagafjörður Matur Tengdar fréttir Kaupfélag Skagfirðinga eigi ekki að flytja inn kjöt Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga, haldinn 6. júní, beindi því til stjórnar að Kaupfélagið og dótturfélög þess stæðu ekki í innflutningi á erlendum búvörum. Ályktunin kemur á sama tíma og Alþingi hættir tollfrjálsum innflutningi á úkraínsku kjöti. 9. júní 2023 12:10 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Kaupfélag Skagfirðinga eigi ekki að flytja inn kjöt Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga, haldinn 6. júní, beindi því til stjórnar að Kaupfélagið og dótturfélög þess stæðu ekki í innflutningi á erlendum búvörum. Ályktunin kemur á sama tíma og Alþingi hættir tollfrjálsum innflutningi á úkraínsku kjöti. 9. júní 2023 12:10