Anton og Jónas dæma á stærsta sviðinu Sindri Sverrisson skrifar 7. júní 2023 15:00 Anton Gylfi Pálsson býr yfir gríðarlegri reynslu sem dómari á alþjóðlegum vettvangi. VÍSIR/VILHELM Langri handboltaleiktíð er ekki enn lokið hjá dómurunum Antoni Gylfa Pálssyni og Jónasi Elíassyni, þó að þeirra störfum á Íslandi hafi lokið í bili þegar þeir dæmdu oddaleik ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitil karla á dögunum. Anton og Jónas hafa nú fengið það hlutverk að dæma á sjálfri Final Four helginni í Köln, þegar úrslitin ráðast í sterkustu félagsliðakeppni heims, Meistaradeild Evrópu. Þeir Jónas og Elías munu dæma fyrri undanúrslitaleikinn sem er á milli Madgeburg og Barcelona, á þjóðhátíðardaginn 17. júní, en seinni undanúrslitaleikurinn er á milli PSG og Kielce. Jónas Elíasson með tvo fingur á lofti í oddaleik úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla, í Eyjum.VÍSIR/VILHELM Degi síðar, sunnudaginn 18. júní, verður svo leikið um brons- og gullverðlaunin, og munu þeir Bojan Lah og David Sok frá Slóveníu sjá um að dæma úrslitaleikinn en hinir norsku Lars Jorum og Havard Kleven dæma bronsleikinn. Enginn Íslendingur að spila Í grein handbolta.is kemur fram að þetta verði í þriðja sinn sem að Anton og Jónas dæmi á úrslitahelgi Meistaradeildar karla, og að þetta sé jafnframt sjöundi leikurinn sem að þeir dæmi í keppninni á leiktíðinni sem nú er að ljúka. Væntanlega verða þeir Jónas og Anton einu Íslendingarnir á vellinum um úrslitahelgina, því Íslendingarnir í liðunum sem spila eru allir meiddir. Það á við um Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson hjá Magdeburg, og Hauk Þrastarson hjá Kielce. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Sjá meira
Anton og Jónas hafa nú fengið það hlutverk að dæma á sjálfri Final Four helginni í Köln, þegar úrslitin ráðast í sterkustu félagsliðakeppni heims, Meistaradeild Evrópu. Þeir Jónas og Elías munu dæma fyrri undanúrslitaleikinn sem er á milli Madgeburg og Barcelona, á þjóðhátíðardaginn 17. júní, en seinni undanúrslitaleikurinn er á milli PSG og Kielce. Jónas Elíasson með tvo fingur á lofti í oddaleik úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla, í Eyjum.VÍSIR/VILHELM Degi síðar, sunnudaginn 18. júní, verður svo leikið um brons- og gullverðlaunin, og munu þeir Bojan Lah og David Sok frá Slóveníu sjá um að dæma úrslitaleikinn en hinir norsku Lars Jorum og Havard Kleven dæma bronsleikinn. Enginn Íslendingur að spila Í grein handbolta.is kemur fram að þetta verði í þriðja sinn sem að Anton og Jónas dæmi á úrslitahelgi Meistaradeildar karla, og að þetta sé jafnframt sjöundi leikurinn sem að þeir dæmi í keppninni á leiktíðinni sem nú er að ljúka. Væntanlega verða þeir Jónas og Anton einu Íslendingarnir á vellinum um úrslitahelgina, því Íslendingarnir í liðunum sem spila eru allir meiddir. Það á við um Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson hjá Magdeburg, og Hauk Þrastarson hjá Kielce.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Sjá meira