Kæru börn eruð þið alltaf að flytja? Það eru til forvarnir Guðni Freyr Öfjörð skrifar 4. maí 2023 14:00 Kæru börn og unglingar, viti þið hvað það þýðir að leigja íbúð? Þegar þú leigir íbúð borgar þú peninga til eigandans svo þú getir átt heimili. Það gerir fólk að leigusala, en stundum dregur það fram það versta í fólki, þeir sem eiga eina eða fleiri íbúði notfærir sér fólk í neyð eins og foreldra þína til að græða óhóflega mikið. Foreldrar þínir eru kallaðir leigjendur og þurfa oft að borga mikla peninga til að geta búið til heimili, þó svo að það ætti að vera grundvallarmannréttindi að hafa þak yfir höfuðið og borga sanngjarnt verð fyrir, en í flest öllum tilfellum er ekki litið svo á á Íslandi. En vissirðu, kæra barn, að það er til lausn á þessu vandamáli? En þeir sem stjórna, fólkið í jakkafötunum og með bindin vilja ekki laga vandamálið vegna þess að þau eru líka að græða peninga og atkvæði á þessu ástandi. Klikkuð staðreynd, ekki satt? Hvað er til ráða fyrir foreldra þína? Leiguþak eru lög sem stuðla að því að kostnaður við að leigja húsnæði hækki ekki of mikið á hverju ári. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að stundum getur kostnaður við að leigja húsnæði hækkað mikið og sem getur gert fjölskyldum erfitt fyrir að hafa efni á að búa á sama heimili í langan tíma. Ef það væri leiguþak væri miklu auðveldara fyrir foreldra þína að halda áfram að leigja sama húsnæðið án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að kostnaðurinn hækki of mikið. Hér eru nokkrir kostir við leiguþak sem geta hjálpað foreldrum þínum: Hagkvæmari heimili: Ef það væri leiguþak hefðu foreldrar þínir efni á að leigja betra húsnæði vegna þess að leigukostnaður væri ekki of hár. Þetta væri mjög gagnlegt vegna þess að fjölskyldan þín gæti haft meira pláss til að búa í og þú hefðir meira pláss til að leika og vaxa! Mögulega gætir þú þurft að flytja sjaldnar. Hversu mikil snilld væri það? Stöðugleiki: Leiguþak myndi hjálpa foreldrum þínum að finna öryggi á heimili ykkar. Þeir hefðu minni áhyggjur af hækkunum á húsaleigu á hverju ári, sem myndi gera þeim auðveldara fyrir að skipuleggja framtíðina. Þeir gætu einbeitt sér að að spara peninga eða skipuleggja fjölskyldufrí og skapa þannig fleiri samverustundir og ánægjulegar minningar. Sanngirni: Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir. leiguþak tryggir að allar fjölskyldur fái sanngjarna meðferð. Ef það væri leiguþak, þyrftu foreldrar þínir ekki að hafa áhyggjur af því að aðrar fjölskyldur borgi minna fyrir sama heimili, eða að leigusalar taki of mikið fé fyrir leigu. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að það myndi tryggja að komið væri fram við foreldra þína af sanngirni og virðingu. Á heildina litið er leiguþak mjög mikilvægt lögmál sem hjálpar fjölskyldum eins og þínum að eiga efni á að búa á því heimili sem þeim líkar. Það getur auðveldað foreldrum þínum að hafa meira pláss til að búa í, hafa meiri tíma með þér, hafa minni áhyggjur, rífast minna, finna fyrir öryggi á heimili þínu og fá sanngjarna meðferð. Því miður hefur leigusölum ekki verið sett nein mörk eða verið settar reglur um þá sem leigja út húsnæði, kæra barn getum við sætt okkur við þetta ástand? Kæra barn, ástandið sem við búum í gæti orðið svo miklu betra og mannúðlegra, en því miður hefur áhrifafólk í samfélagi okkar tekist að gera orðið ,,leiguþak” eitthvað vont og er bannorð hjá sumu fólki sem sinnir æðstu störfum inn á Alþingi. Höfundur er áhugamaður um samfélagsmál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Leigumarkaður Guðni Freyr Öfjörð Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Sjá meira
Kæru börn og unglingar, viti þið hvað það þýðir að leigja íbúð? Þegar þú leigir íbúð borgar þú peninga til eigandans svo þú getir átt heimili. Það gerir fólk að leigusala, en stundum dregur það fram það versta í fólki, þeir sem eiga eina eða fleiri íbúði notfærir sér fólk í neyð eins og foreldra þína til að græða óhóflega mikið. Foreldrar þínir eru kallaðir leigjendur og þurfa oft að borga mikla peninga til að geta búið til heimili, þó svo að það ætti að vera grundvallarmannréttindi að hafa þak yfir höfuðið og borga sanngjarnt verð fyrir, en í flest öllum tilfellum er ekki litið svo á á Íslandi. En vissirðu, kæra barn, að það er til lausn á þessu vandamáli? En þeir sem stjórna, fólkið í jakkafötunum og með bindin vilja ekki laga vandamálið vegna þess að þau eru líka að græða peninga og atkvæði á þessu ástandi. Klikkuð staðreynd, ekki satt? Hvað er til ráða fyrir foreldra þína? Leiguþak eru lög sem stuðla að því að kostnaður við að leigja húsnæði hækki ekki of mikið á hverju ári. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að stundum getur kostnaður við að leigja húsnæði hækkað mikið og sem getur gert fjölskyldum erfitt fyrir að hafa efni á að búa á sama heimili í langan tíma. Ef það væri leiguþak væri miklu auðveldara fyrir foreldra þína að halda áfram að leigja sama húsnæðið án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að kostnaðurinn hækki of mikið. Hér eru nokkrir kostir við leiguþak sem geta hjálpað foreldrum þínum: Hagkvæmari heimili: Ef það væri leiguþak hefðu foreldrar þínir efni á að leigja betra húsnæði vegna þess að leigukostnaður væri ekki of hár. Þetta væri mjög gagnlegt vegna þess að fjölskyldan þín gæti haft meira pláss til að búa í og þú hefðir meira pláss til að leika og vaxa! Mögulega gætir þú þurft að flytja sjaldnar. Hversu mikil snilld væri það? Stöðugleiki: Leiguþak myndi hjálpa foreldrum þínum að finna öryggi á heimili ykkar. Þeir hefðu minni áhyggjur af hækkunum á húsaleigu á hverju ári, sem myndi gera þeim auðveldara fyrir að skipuleggja framtíðina. Þeir gætu einbeitt sér að að spara peninga eða skipuleggja fjölskyldufrí og skapa þannig fleiri samverustundir og ánægjulegar minningar. Sanngirni: Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir. leiguþak tryggir að allar fjölskyldur fái sanngjarna meðferð. Ef það væri leiguþak, þyrftu foreldrar þínir ekki að hafa áhyggjur af því að aðrar fjölskyldur borgi minna fyrir sama heimili, eða að leigusalar taki of mikið fé fyrir leigu. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að það myndi tryggja að komið væri fram við foreldra þína af sanngirni og virðingu. Á heildina litið er leiguþak mjög mikilvægt lögmál sem hjálpar fjölskyldum eins og þínum að eiga efni á að búa á því heimili sem þeim líkar. Það getur auðveldað foreldrum þínum að hafa meira pláss til að búa í, hafa meiri tíma með þér, hafa minni áhyggjur, rífast minna, finna fyrir öryggi á heimili þínu og fá sanngjarna meðferð. Því miður hefur leigusölum ekki verið sett nein mörk eða verið settar reglur um þá sem leigja út húsnæði, kæra barn getum við sætt okkur við þetta ástand? Kæra barn, ástandið sem við búum í gæti orðið svo miklu betra og mannúðlegra, en því miður hefur áhrifafólk í samfélagi okkar tekist að gera orðið ,,leiguþak” eitthvað vont og er bannorð hjá sumu fólki sem sinnir æðstu störfum inn á Alþingi. Höfundur er áhugamaður um samfélagsmál.
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar