Innherji

Hlut­a­bréf­a­mark­að­ur­inn van­met­inn um 20 prós­ent að með­al­tal­i

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Af atvinnugreinum þá eru það helst flutningafyrirtækin og sjávarútvegurinn sem hafa komið þokkalega út. Fasteignafélögin og smásölufyrirtækin hafa ekki verið vinsæl og fjármálafyrirtækin átt betri daga,“ segir Jakobsson Capital.
„Af atvinnugreinum þá eru það helst flutningafyrirtækin og sjávarútvegurinn sem hafa komið þokkalega út. Fasteignafélögin og smásölufyrirtækin hafa ekki verið vinsæl og fjármálafyrirtækin átt betri daga,“ segir Jakobsson Capital. Vilhelm Gunnarsson

Úrvalsvísitalan ætti að ná fyrri hæðum – um 3.400 stig – við áramót ef þróun hlutabréfamarkaðarins verður með svipuðum hætti og í kringum síðustu aldamót. Miðað við reynsluna þá tók það vísitöluna tvö og hálft ár að ná fyrri hæðum eftir umtalsverðar lækkanir. Að meðaltali er markaðurinn vanmetinn um 20 prósent, miðað við hlutabréfagreiningar Jakobsson Capital.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×