Körfuboltakvöld um hitamálið fyrir komandi ársþing KKÍ: „Viljum öll fjölga liðum í úrvalsdeild“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. mars 2023 23:30 Ætti að fjölga liðum í efstu deild kvenna í körfubolta? Eða breyta fyrirkomulaginu? Vísir/Vilhelm „Það er stór helgi framundan í körfuboltasamfélaginu. Ákvarðanir sem verða teknar um helgina eru mikilvægar, bæði í karla- og ekki síst í kvennaboltanum,“ sagði Hörður Unnsteinsson, stjórnandi Körfuboltakvölds kvenna en um helgina fer ársþing KKÍ, Körfuknattleikssambands Íslands, fram. „Við ætlum að fara aðeins yfir þessar tvær tillögur sem liggja fyrir,“ bætti Hörður við. Fyrri tillagan Fjölga í 10 liða úrvalsdeild. Skipta deildinni upp í A og B-deild eftir tvær heilar umferðir. Fimm lið í hvorri deild. Spila aðrar fimm umferðir. Efstu sex fara í úrslitakeppni: Efstu fimm úr A-riðli og topplið B-riðils 3. sæti spilar við 6. sæti og 4. sæti spilar við 5. sæti. Liðin sem sigra mæta 1. og 2. sæti í undanúrslitum. Liðið í neðsta sæti fer beint niður á meðan liðið í 9. sæti spilar upp á sæti við 2. til 4. sæti í 1. deild. „Virðist vera hitapumálið á þingi helgarinnar ásamt þessari þriggja ára reglu í karlaboltanum,“ bætir Hörður við. Síðari tillagan Halda 8 liða úrvalsdeild og „rest“ í 1. deild. Neðstu tvö liðin í úrvalsdeild falla niður um deild á hverju ári. Efsta liðið í 1. deild fer bent upp og lið í 2. til 5. sæti fara í umspil um hitt lausa sætið 55. Körfuknattleiksþing verður sett kl. 10:00 á morgun, laugardaginn 25. mars. Fyrir þinginu liggja alls 21 tillaga um breytingar á lögum eða reglugerðum sambandsins, ásamt því sem fyrir liggur að kosið verður milli sex einstaklinga um fimm sæti í stjórn KKÍ. Þingið verður í beinni útsendingu á Youtube síðu KKÍ, en hægt verður að sjá útsendinguna hérna. Öll þau gögn sem liggja fyrir þinginu má sjá á heimasíðu KKÍ, en síðan verður uppfærð meðan á þingi stendur með þeim breytingartillögum sem berast. Umræðu Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um hitamálið fyrir komandi ársþing KKÍ: Viljum öll fjölga liðum í úrvalsdeild Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
„Við ætlum að fara aðeins yfir þessar tvær tillögur sem liggja fyrir,“ bætti Hörður við. Fyrri tillagan Fjölga í 10 liða úrvalsdeild. Skipta deildinni upp í A og B-deild eftir tvær heilar umferðir. Fimm lið í hvorri deild. Spila aðrar fimm umferðir. Efstu sex fara í úrslitakeppni: Efstu fimm úr A-riðli og topplið B-riðils 3. sæti spilar við 6. sæti og 4. sæti spilar við 5. sæti. Liðin sem sigra mæta 1. og 2. sæti í undanúrslitum. Liðið í neðsta sæti fer beint niður á meðan liðið í 9. sæti spilar upp á sæti við 2. til 4. sæti í 1. deild. „Virðist vera hitapumálið á þingi helgarinnar ásamt þessari þriggja ára reglu í karlaboltanum,“ bætir Hörður við. Síðari tillagan Halda 8 liða úrvalsdeild og „rest“ í 1. deild. Neðstu tvö liðin í úrvalsdeild falla niður um deild á hverju ári. Efsta liðið í 1. deild fer bent upp og lið í 2. til 5. sæti fara í umspil um hitt lausa sætið 55. Körfuknattleiksþing verður sett kl. 10:00 á morgun, laugardaginn 25. mars. Fyrir þinginu liggja alls 21 tillaga um breytingar á lögum eða reglugerðum sambandsins, ásamt því sem fyrir liggur að kosið verður milli sex einstaklinga um fimm sæti í stjórn KKÍ. Þingið verður í beinni útsendingu á Youtube síðu KKÍ, en hægt verður að sjá útsendinguna hérna. Öll þau gögn sem liggja fyrir þinginu má sjá á heimasíðu KKÍ, en síðan verður uppfærð meðan á þingi stendur með þeim breytingartillögum sem berast. Umræðu Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um hitamálið fyrir komandi ársþing KKÍ: Viljum öll fjölga liðum í úrvalsdeild
Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira