UBS sagður ætla að kaupa Credit Suisse fyrir allt að milljarð dala Árni Sæberg skrifar 19. mars 2023 12:25 UBS er sagður ætla að taka yfir Credit Suisse. getty/arnd wiegmann UBS, stærsti banki Sviss, er sagður ætla að kaupa Credit Suisse, sem er næststærsti banki Sviss og rambar á barmi falls, fyrir allt að einn milljarð Bandaríkjadala. Það er einungis brot af markaðsvirði bankans við lok markaða á föstudag. Þetta herma heimildarmenn Financial Times. Þeir segja einnig að áform séu uppi um að breyta hlutafélagalöggjöf Sviss til þess að koma í veg fyrir að hluthafar bankans fái að greiða atkvæði um söluna. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um neyðarfund ríkisstjórnar Sviss vegna hugsanlegrar yfirtöku UBS á Credit Suisse. Í frétt Financial Times segir að forsvarsmenn UBS hafi tjáð forsvarsmönnum Credit Suisse í morgun að þeir væru tilbúnir til þess að greiða 0,25 svissneska Franka fyrir hvern hlut í bankanum. Lokaverð hlutabréfa í bankanum var 1,86 Frankar á föstudag. Þá segir að óvíst sé að verði af yfirtökunni og að skilmálar hennar haldist þeir sömu. Til að mynda er ákvæði sagt vera í samningsdrögum um að ekkert verði af yfirtökunni ef skuldatryggingarálag Credit Suisse eykst um hundrað punkta eða meira. Sviss Fjármálamarkaðir Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Þetta herma heimildarmenn Financial Times. Þeir segja einnig að áform séu uppi um að breyta hlutafélagalöggjöf Sviss til þess að koma í veg fyrir að hluthafar bankans fái að greiða atkvæði um söluna. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um neyðarfund ríkisstjórnar Sviss vegna hugsanlegrar yfirtöku UBS á Credit Suisse. Í frétt Financial Times segir að forsvarsmenn UBS hafi tjáð forsvarsmönnum Credit Suisse í morgun að þeir væru tilbúnir til þess að greiða 0,25 svissneska Franka fyrir hvern hlut í bankanum. Lokaverð hlutabréfa í bankanum var 1,86 Frankar á föstudag. Þá segir að óvíst sé að verði af yfirtökunni og að skilmálar hennar haldist þeir sömu. Til að mynda er ákvæði sagt vera í samningsdrögum um að ekkert verði af yfirtökunni ef skuldatryggingarálag Credit Suisse eykst um hundrað punkta eða meira.
Sviss Fjármálamarkaðir Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira