Tæplega 98 þúsund bækur seldust Atli Ísleifsson skrifar 13. mars 2023 08:10 Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri bókamarkaðar Félags íslenskra bókaútgefenda, var ánægð með söluna þegar rætt var við hana í gærkvöldi. Stöð 2 97.827 bækur seldust á Bókamarkaði Félags íslenskra bókaútgefenda á Laugardalsvelli í ár sem jafngildir því að um 26 prósent allra íbúa landsins hafi náð sér í bók eða ríflega fjórðungur landsmanna. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Bókamarkaðarins þar sem aðstandendur þakka sérstaklega fyrir góðar móttökur. Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri bókamarkaðar Félags íslenskra bókaútgefenda, var ánægð þegar hún ræddi við fréttamann í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi þegar stutt var í lokun markaðarins. „Það er búið að vera mjög mikið að gera. Alveg frábært. Þetta er okkar besti árangur hérna á Laugardalsvelli, þjóðarleikvangnum,“ segir Bryndís. Hún segir að sérstaklega mikið hafi selst af hannyrðabókum, krossgátublöðum og barnabókum. „Þær bara nú eiginlega markaðinn uppi. 48 prósent af allri sölu eru barnabækur,“ segir Bryndís. Þegar markaðurinn opnaði var greint frá því að um 6.300 titlar hafi verið í boði. Bryndís sagði við opnun að markmiðið væri að selja 100 þúsund bækur og er því ljóst að mjög litlu munaði að það hafi tekist. Bókmenntir Bókaútgáfa Verslun Reykjavík Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Sjá meira
Þetta kemur fram á Facebook-síðu Bókamarkaðarins þar sem aðstandendur þakka sérstaklega fyrir góðar móttökur. Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri bókamarkaðar Félags íslenskra bókaútgefenda, var ánægð þegar hún ræddi við fréttamann í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi þegar stutt var í lokun markaðarins. „Það er búið að vera mjög mikið að gera. Alveg frábært. Þetta er okkar besti árangur hérna á Laugardalsvelli, þjóðarleikvangnum,“ segir Bryndís. Hún segir að sérstaklega mikið hafi selst af hannyrðabókum, krossgátublöðum og barnabókum. „Þær bara nú eiginlega markaðinn uppi. 48 prósent af allri sölu eru barnabækur,“ segir Bryndís. Þegar markaðurinn opnaði var greint frá því að um 6.300 titlar hafi verið í boði. Bryndís sagði við opnun að markmiðið væri að selja 100 þúsund bækur og er því ljóst að mjög litlu munaði að það hafi tekist.
Bókmenntir Bókaútgáfa Verslun Reykjavík Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Sjá meira