Garnett: Fólk áttar sig ekki á því en Kobe var að skjóta á Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2023 12:31 Kobe Bryant í treyju númer átta í leik á móti Michael Jordan. Getty/Keith Birmingham Gamla NBA súperstjarnan Kevin Garnett hefur sína skoðun á því af hverju Kobe Bryant ákvað að spila í treyju númer 24 í NBA-deildinni. Michael Jordan var mikil fyrirmynd fyrir Kobe en hinn metnaðarfulli Bryant ætlaði sér alltaf að gera betur en MJ. Hann skoraði á endanum fleiri stig í deildinni en vann fimm meistaratitla á móti sex hjá Jordan.„Fólk skilur ekki einu sinni að hann var að gefa merki til allra um að hann væri skrefi fyrir ofan 23. Þetta var skot á Mike,“ sagði Kevin Garnett samkvæmt Showtime Basketball. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Michael Jordan spilaði nær allan feril sinn númer 23 og margir leikmenn eins og LeBron James, hafa seinna spilað í því númeri.Kobe byrjaði að spila í treyju númer átta og spilaði í henni frá 1997 til 2006. Hann skipti síðan yfir í treyju númer 24 árið 2007 og spilaði í henni til 2016 þegar hann lagði skóna á hilluna.Kibe spilaði 639 leiki í treyju 24 og skoraði í þeim 16.797 stig eða 26,3 stig í leik. Hann vann tvo titla í treyju 24 en þrjá titla í treyju númer átta.Los Angeles Lakers heiðraði Kobe með því hengja báðar treyjurnar hans upp í höllinni sinni. Kobe er sá eini í sögu NBA sem er með tvær treyjur uppi hjá sama félagi. On this date in 5 years ago:Kobe Bryant s jerseys (8 and 24) are retired by the Lakers. Bryant won 3 titles while wearing No. 8, and 2 more in No. 24.Kobe still remains the only player with 2 jersey numbers retired by one franchise. pic.twitter.com/LGzFVScB5f— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 18, 2022 NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Michael Jordan var mikil fyrirmynd fyrir Kobe en hinn metnaðarfulli Bryant ætlaði sér alltaf að gera betur en MJ. Hann skoraði á endanum fleiri stig í deildinni en vann fimm meistaratitla á móti sex hjá Jordan.„Fólk skilur ekki einu sinni að hann var að gefa merki til allra um að hann væri skrefi fyrir ofan 23. Þetta var skot á Mike,“ sagði Kevin Garnett samkvæmt Showtime Basketball. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Michael Jordan spilaði nær allan feril sinn númer 23 og margir leikmenn eins og LeBron James, hafa seinna spilað í því númeri.Kobe byrjaði að spila í treyju númer átta og spilaði í henni frá 1997 til 2006. Hann skipti síðan yfir í treyju númer 24 árið 2007 og spilaði í henni til 2016 þegar hann lagði skóna á hilluna.Kibe spilaði 639 leiki í treyju 24 og skoraði í þeim 16.797 stig eða 26,3 stig í leik. Hann vann tvo titla í treyju 24 en þrjá titla í treyju númer átta.Los Angeles Lakers heiðraði Kobe með því hengja báðar treyjurnar hans upp í höllinni sinni. Kobe er sá eini í sögu NBA sem er með tvær treyjur uppi hjá sama félagi. On this date in 5 years ago:Kobe Bryant s jerseys (8 and 24) are retired by the Lakers. Bryant won 3 titles while wearing No. 8, and 2 more in No. 24.Kobe still remains the only player with 2 jersey numbers retired by one franchise. pic.twitter.com/LGzFVScB5f— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 18, 2022
NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira