Hamilton segir Mercedes eiga langt í land Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. mars 2023 12:32 Lewis Hamilton er ekki sigurviss fyrir komandi tímabil. Michael Potts/Getty Images Lewis Hamilton kom áttundi í mark á æfungunni í aðdraganda Formúlu 1 kappaksturs helgarinnar sem fram fer í Barein. Hann segir sína menn í Mercedes eiga langt í land ætli liðið sér að keppa um titilinn. Tímabilið í Formúlu 1 fer af stað á morgun, sunnudag, og það stefnir einfaldlega allt í að Max Verstappen hjá Red Bull standi uppi sem sigurvegari enn á ný. Hamilton sjálfur einokaði heimsmeistaratitilinn lengi vel en Hollendingurinn Verstappen er sá besti í dag. „Við komumst að því að við eigum langt í land,“ sagði Hamilton við blaðamenn aðspurður hvað hann hefði lært á æfingunni sem fram fór á föstudag. „Við vissum að við værum aðeins eftir á en bilið er stærra en okkur grunaði. Ég er að gera mitt besta úti á brautinni, verið verðum að vinna í þessu.“ Half our 2023 grid have won a race How different will this chart look by season's end... and will we see any new names on it? #F1 pic.twitter.com/Hve7MqwV2Q— Formula 1 (@F1) March 3, 2023 „Ég held að ég hafi náð því besta úr bílnum en við höldum áfram að breyta litlum hlutum. Það verða samt bara smá breytingar, brot úr sekúndu en ekki heil sekúnda,“ sagði Hamilton einnig og virðist hann ekki reikna með Mercedes í titilbaráttu í ár. Akstursíþróttir Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Tímabilið í Formúlu 1 fer af stað á morgun, sunnudag, og það stefnir einfaldlega allt í að Max Verstappen hjá Red Bull standi uppi sem sigurvegari enn á ný. Hamilton sjálfur einokaði heimsmeistaratitilinn lengi vel en Hollendingurinn Verstappen er sá besti í dag. „Við komumst að því að við eigum langt í land,“ sagði Hamilton við blaðamenn aðspurður hvað hann hefði lært á æfingunni sem fram fór á föstudag. „Við vissum að við værum aðeins eftir á en bilið er stærra en okkur grunaði. Ég er að gera mitt besta úti á brautinni, verið verðum að vinna í þessu.“ Half our 2023 grid have won a race How different will this chart look by season's end... and will we see any new names on it? #F1 pic.twitter.com/Hve7MqwV2Q— Formula 1 (@F1) March 3, 2023 „Ég held að ég hafi náð því besta úr bílnum en við höldum áfram að breyta litlum hlutum. Það verða samt bara smá breytingar, brot úr sekúndu en ekki heil sekúnda,“ sagði Hamilton einnig og virðist hann ekki reikna með Mercedes í titilbaráttu í ár.
Akstursíþróttir Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira