Fer frá Directive Games til Porcelain Fortress Atli Ísleifsson skrifar 28. febrúar 2023 10:24 Þorgeir Frímann Óðinsson er formaður IGI, Samtaka leikjaframleiðenda. Aðsend Þorgeir Frímann Óðinsson, formaður IGI, Samtaka leikjaframleiðenda, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Porcelain Fortress. Hann hefur stýrt Directive Games North frá árinu 2019. Í tilkynningu segir að starfsemi Directive Games hafi vaxið mikið á tímabilinu og hafi skrifstofan í Reykjavík orðið langstærsta starfstöð Directive Games á heimsvísu. Auk þess er Directive Games með skrifstofur í Sjanghæ, Los Angeles og Singapúr. „Þorgeir bar þar ábyrgð á fjármálum, rekstri og mannauðsmálum ásamt því að koma að verkefnastjórnun og vera hluti af alþjóðlegu viðskiptaþróunarteymi fyrirtækisins. Samhliða störfum sínum hjá Directive Games hefur Þorgeir verið formaður IGI, Samtaka leikjaframleiðenda, setið í Hugverkaráði Samtaka iðnaðarins og stjórn samnorrænu leikjastofnunarinnar Nordic Game Institute. Þorgeir mun halda áfram sem formaður IGI. Porcelain Fortress er stofnað um mitt ár 2017 og kom fyrstu útgáfu af vöru sinni, No Time to Relax á markað 2018. Á síðustu hefur leikurinn verið gefin út fyrir PC, Xbox, Playstation og Nintendo Switch. Varan seldist langt fram úr væntingum og hefur selst meðal annars í Bandaríkjunum, Þýskalandi, Kína og Tailandi, en Porcelain Fortress stefnir nú að því að byggja nýja og betri vöru byggða á þeirri góðu reynslu sem hefur myndast innan fyrirtækisins,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Leikjavísir Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira
Í tilkynningu segir að starfsemi Directive Games hafi vaxið mikið á tímabilinu og hafi skrifstofan í Reykjavík orðið langstærsta starfstöð Directive Games á heimsvísu. Auk þess er Directive Games með skrifstofur í Sjanghæ, Los Angeles og Singapúr. „Þorgeir bar þar ábyrgð á fjármálum, rekstri og mannauðsmálum ásamt því að koma að verkefnastjórnun og vera hluti af alþjóðlegu viðskiptaþróunarteymi fyrirtækisins. Samhliða störfum sínum hjá Directive Games hefur Þorgeir verið formaður IGI, Samtaka leikjaframleiðenda, setið í Hugverkaráði Samtaka iðnaðarins og stjórn samnorrænu leikjastofnunarinnar Nordic Game Institute. Þorgeir mun halda áfram sem formaður IGI. Porcelain Fortress er stofnað um mitt ár 2017 og kom fyrstu útgáfu af vöru sinni, No Time to Relax á markað 2018. Á síðustu hefur leikurinn verið gefin út fyrir PC, Xbox, Playstation og Nintendo Switch. Varan seldist langt fram úr væntingum og hefur selst meðal annars í Bandaríkjunum, Þýskalandi, Kína og Tailandi, en Porcelain Fortress stefnir nú að því að byggja nýja og betri vöru byggða á þeirri góðu reynslu sem hefur myndast innan fyrirtækisins,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Leikjavísir Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira