Enn lækkar íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu Bjarki Sigurðsson skrifar 22. febrúar 2023 10:18 Síðustu þrjá mánuði hefur sérbýli lækkað um fjögur prósent. Vísir/Vilhelm Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,5 prósent milli desember og janúar. Þetta er þriðja mánuðinn í röð sem íbúðaverð lækkaði. Ekki hafa verið undirritaðir færri kaupsamningar á mánuði síðan í janúar árið 2011. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Svo löng samfelld lækkun á íbúðaverði á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki sést síðan undir lok ársins 2009 en þá voru þó lækkanirnar nokkuð meiri en nú. Í Hagsjánni segir að markaðurinn sé farinn að sýna umtalsverð merki kólnunar. „Það mun gera sitt til við að ná verðbólgu niður líkt og aðgerðir Seðlabankans, sem nú virðast vera að skila nokkrum árangri, hafa miðast að því að gera,“ segir í Hagsjánni. Sérbýli lækkaði um 0,74 prósent milli mánaða en fjölbýli um 0,4 prósent. Síðustu þrjá mánuði hefur sérbýli lækkað um fjögur prósent. Ekki er jafn snögg kólnun á fjölbýli en síðustu þrjá mánuði hefur það lækkað um 0,7 prósent. Árshækkun vísitölu íbúðaverðs er nú 14,9 prósent og hefur ekki verið lægri síðan í maí árið 2021. Ekki hafa verið færri kaupsamningar um íbúðarhúsnæði undirritaðir síðan í janúar árið 2011 en þeir voru einungis 280 talsins. Til samanburðar voru þeir 529 í desember. Í hagsjánni segir að janúar sé oft rólegur á íbúðamarkaði en að nýliðinn janúar virðist skera sig úr. „Það er nokkuð ljóst að íbúðamarkaðurinn er farinn að sýna hröð merki kólnunar enda hefur Seðlabankinn gripið til ýmiskonar aðgerða til þess að stemma stigu við þróuninni, t.d. hækkað stýrivexti verulega og hert lánþegaskilyrði. Þessar aðgerðir virðast nú vera að skila tilætluðum árangri,“ segir í Hagsjánni. Verðlag Húsnæðismál Íslenskir bankar Landsbankinn Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu Neytendur Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Neytendur Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Sjá meira
Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Svo löng samfelld lækkun á íbúðaverði á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki sést síðan undir lok ársins 2009 en þá voru þó lækkanirnar nokkuð meiri en nú. Í Hagsjánni segir að markaðurinn sé farinn að sýna umtalsverð merki kólnunar. „Það mun gera sitt til við að ná verðbólgu niður líkt og aðgerðir Seðlabankans, sem nú virðast vera að skila nokkrum árangri, hafa miðast að því að gera,“ segir í Hagsjánni. Sérbýli lækkaði um 0,74 prósent milli mánaða en fjölbýli um 0,4 prósent. Síðustu þrjá mánuði hefur sérbýli lækkað um fjögur prósent. Ekki er jafn snögg kólnun á fjölbýli en síðustu þrjá mánuði hefur það lækkað um 0,7 prósent. Árshækkun vísitölu íbúðaverðs er nú 14,9 prósent og hefur ekki verið lægri síðan í maí árið 2021. Ekki hafa verið færri kaupsamningar um íbúðarhúsnæði undirritaðir síðan í janúar árið 2011 en þeir voru einungis 280 talsins. Til samanburðar voru þeir 529 í desember. Í hagsjánni segir að janúar sé oft rólegur á íbúðamarkaði en að nýliðinn janúar virðist skera sig úr. „Það er nokkuð ljóst að íbúðamarkaðurinn er farinn að sýna hröð merki kólnunar enda hefur Seðlabankinn gripið til ýmiskonar aðgerða til þess að stemma stigu við þróuninni, t.d. hækkað stýrivexti verulega og hert lánþegaskilyrði. Þessar aðgerðir virðast nú vera að skila tilætluðum árangri,“ segir í Hagsjánni.
Verðlag Húsnæðismál Íslenskir bankar Landsbankinn Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu Neytendur Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Neytendur Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Sjá meira