Lögmál leiksins: „Það er vond vara“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2023 07:00 Lögmál leiksins vill meina að of margir leikmenn NBA-deildarinnar hvíli í stórum leikjum í deildarkeppninni. Ethan Miller/Getty Images „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins þar sem farið er yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar í körfubolta. Farið var yfir fjölda deildarleikja sem stjörnur deildarinnar hvíla þessa dagana. Það er ekki góð vara sagði sérfræðingur þáttarins. Leikurinn virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og svo rökstyðja svar sitt. Með Kjartani Atla voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson að þessu sinni. Kevin Durant og Devin Booker eru besta tvenna deildarinnar „Mér finnst Jayson Tatum og Jaylen Brown tvennan nokkuð góð. Og á pappír er LeBron James og Anthony Davis tvennan ansi góð líka,“ sagði Tómas áður en hann sagði einfaldlega að hann væri ekki sammála að Durant og Booker tvennan væri sú besta. Að hans mati leikur besta tvenna deildarinnar í grænu. Hvíldin er að skemma deildarkeppnina „Ég er sammála því. Maður á ekki að fá fimmtudagsleik milli Boston Celtics og Milwaukee Bucks og það eru allir að hvíla. Það er vond vara og NBA deildin mun „adressa“ þetta í næstu samningum, það hlýtur bara að vera. Við erum að sjá þetta alltof oft á stórum augnablikum, í stórum leikjum sem er búið að tala upp þá eru menn allt í einu að hvíla,“ sagði Sigurður Orri um stöðu mála. Einnig var farið yfir hvort pressan væri á Philadelphia 76ers og hvort Luka [Dončić] og Kyrie Irving sambandið muni „floppa.“ Klippa: Lögmál leiksins: Það er vond vara Körfubolti NBA Tengdar fréttir Sigurður segir Phoenix í dauðafæri og klárlega líklegast í vestrinu Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars rætt um lið Phoenix Suns og möguleika þess í NBA-deildinni í körfubolta eftir komu Kevins Durant frá Brooklyn Nets. 20. febrúar 2023 16:31 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Leikurinn virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og svo rökstyðja svar sitt. Með Kjartani Atla voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson að þessu sinni. Kevin Durant og Devin Booker eru besta tvenna deildarinnar „Mér finnst Jayson Tatum og Jaylen Brown tvennan nokkuð góð. Og á pappír er LeBron James og Anthony Davis tvennan ansi góð líka,“ sagði Tómas áður en hann sagði einfaldlega að hann væri ekki sammála að Durant og Booker tvennan væri sú besta. Að hans mati leikur besta tvenna deildarinnar í grænu. Hvíldin er að skemma deildarkeppnina „Ég er sammála því. Maður á ekki að fá fimmtudagsleik milli Boston Celtics og Milwaukee Bucks og það eru allir að hvíla. Það er vond vara og NBA deildin mun „adressa“ þetta í næstu samningum, það hlýtur bara að vera. Við erum að sjá þetta alltof oft á stórum augnablikum, í stórum leikjum sem er búið að tala upp þá eru menn allt í einu að hvíla,“ sagði Sigurður Orri um stöðu mála. Einnig var farið yfir hvort pressan væri á Philadelphia 76ers og hvort Luka [Dončić] og Kyrie Irving sambandið muni „floppa.“ Klippa: Lögmál leiksins: Það er vond vara
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Sigurður segir Phoenix í dauðafæri og klárlega líklegast í vestrinu Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars rætt um lið Phoenix Suns og möguleika þess í NBA-deildinni í körfubolta eftir komu Kevins Durant frá Brooklyn Nets. 20. febrúar 2023 16:31 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Sigurður segir Phoenix í dauðafæri og klárlega líklegast í vestrinu Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars rætt um lið Phoenix Suns og möguleika þess í NBA-deildinni í körfubolta eftir komu Kevins Durant frá Brooklyn Nets. 20. febrúar 2023 16:31
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum