Lewis Hamilton ætlar ekki að láta þagga niður í sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 11:00 Lewis Hamilton vill fáa að segja sína skoðun á heimsmálum og örðu en formúla eitt vill koma í veg fyrir slíkt. AP/Kamran Jebreili Sjöfaldur heimsmeistari í formúlu eitt ætlar ekki að hætta að segja sína skoðun þrátt fyrir að forráðamenn formúlunnar hafi bannað ökumönnum að koma með pólitískar yfirlýsingar. Hamilton hefur í gegnum tíðina vakið athygli á alls konar óréttlæti ekki síst þegar kemur að kynþáttarfordómum en einnig hefur hann tjáð sig um umhverfismál og mannréttindi. Í desember breytti formúlan reglugerð sinni þannig að nú þurfa ökumenn að sækja um sérstakt leyfi til að koma með pólítískar, trúarlegar eða persónulegar yfirlýsingar á blaðamannafundum í kringum keppnir. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Margir hafa gagnrýnt þessa nýju reglu, bæði ökumenn sem og mannréttindasamtök. Hamilton var spurður af því hvort hann væri tilbúinn að brjóta þessa reglu og eiga á hættu á að fá refsingu. „Þetta kemur mér ekki á óvart en það mun enginn þagga niður í mér um hluti sem ég hef ástríðu fyrir. Þessi íþrótt hefur líka ábyrgðarhlutverk að tala um hluti, vekja athygli á málefnum og benda á mikilvæga hluti ekki síst þegar við erum að ferðast á svo marga staði í heiminum. Það breytist því ekkert hjá mér,“ sagði Lewis Hamilton. „Það væri samt heimskulegt að halda því fram að ég vilji taka á mig refsisstig fyrir að taka um hluti,“ sagði Hamilton en hélt síðan áfram. „Ég mun samt halda áfram að segja mína skoðun, við erum enn með þennan vettvang og það er enn fullt af hlutum sem við þurfum að taka á,“ sagði Hamilton. Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Hamilton hefur í gegnum tíðina vakið athygli á alls konar óréttlæti ekki síst þegar kemur að kynþáttarfordómum en einnig hefur hann tjáð sig um umhverfismál og mannréttindi. Í desember breytti formúlan reglugerð sinni þannig að nú þurfa ökumenn að sækja um sérstakt leyfi til að koma með pólítískar, trúarlegar eða persónulegar yfirlýsingar á blaðamannafundum í kringum keppnir. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Margir hafa gagnrýnt þessa nýju reglu, bæði ökumenn sem og mannréttindasamtök. Hamilton var spurður af því hvort hann væri tilbúinn að brjóta þessa reglu og eiga á hættu á að fá refsingu. „Þetta kemur mér ekki á óvart en það mun enginn þagga niður í mér um hluti sem ég hef ástríðu fyrir. Þessi íþrótt hefur líka ábyrgðarhlutverk að tala um hluti, vekja athygli á málefnum og benda á mikilvæga hluti ekki síst þegar við erum að ferðast á svo marga staði í heiminum. Það breytist því ekkert hjá mér,“ sagði Lewis Hamilton. „Það væri samt heimskulegt að halda því fram að ég vilji taka á mig refsisstig fyrir að taka um hluti,“ sagði Hamilton en hélt síðan áfram. „Ég mun samt halda áfram að segja mína skoðun, við erum enn með þennan vettvang og það er enn fullt af hlutum sem við þurfum að taka á,“ sagði Hamilton.
Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira