Pharrell nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Bjarki Sigurðsson skrifar 15. febrúar 2023 09:49 Pharrell er nýr yfirhönnuður tískuhússins Louis Vuitton. Getty/Bauer-Griffin Hönnuðurinn, tónlistarmaðurinn og -framleiðandinn Pharrell Williams er nýr yfirhönnuður karlalínu Louis Vuitton. Hann tekur við af Virgil Abloh sem lést í nóvember árið 2021. Pharrell er þekktari fyrir tónlist sína en fatahönnun. Hann hefur framleitt mörg af vinsælustu lögum þessarar aldar á borð við Milkshake með Kelis, I'm a Slave 4 U með Britney Spears og Hollaback Girl með Gwen Stefani. Þá syngur hann einnig í lögum á borð við Happy, Get Lucky og Drop It Like It's Hot. Í gær greindi franska tískuhúsið Louis Vuitton að hann væri næsti yfirhönnuður karlalínu þess. Hann hefur áður hannað föt fyrir Louis Vuitton sem komu út árið 2004 og 2008. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) „Skapandi sýn hans umfram tísku mun án efa leiða Louis Vuitton inn í nýtt og mjög spennandi tímabil,“ er haft eftir Pietro Beccari, forstjóra Louis Vuitton, í Instagram-færslu. Síðastur til að vera ráðinn sem yfirhönnuður karlalínu tískuhússins er Virgil Abloh. Hann lést í nóvember árið 2021, einungis 41 árs gamall. Hann hafði þá barist við krabbamein um nokkurt skeið. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00 Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Pharrell er þekktari fyrir tónlist sína en fatahönnun. Hann hefur framleitt mörg af vinsælustu lögum þessarar aldar á borð við Milkshake með Kelis, I'm a Slave 4 U með Britney Spears og Hollaback Girl með Gwen Stefani. Þá syngur hann einnig í lögum á borð við Happy, Get Lucky og Drop It Like It's Hot. Í gær greindi franska tískuhúsið Louis Vuitton að hann væri næsti yfirhönnuður karlalínu þess. Hann hefur áður hannað föt fyrir Louis Vuitton sem komu út árið 2004 og 2008. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) „Skapandi sýn hans umfram tísku mun án efa leiða Louis Vuitton inn í nýtt og mjög spennandi tímabil,“ er haft eftir Pietro Beccari, forstjóra Louis Vuitton, í Instagram-færslu. Síðastur til að vera ráðinn sem yfirhönnuður karlalínu tískuhússins er Virgil Abloh. Hann lést í nóvember árið 2021, einungis 41 árs gamall. Hann hafði þá barist við krabbamein um nokkurt skeið.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00 Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00
Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31