Pharrell nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Bjarki Sigurðsson skrifar 15. febrúar 2023 09:49 Pharrell er nýr yfirhönnuður tískuhússins Louis Vuitton. Getty/Bauer-Griffin Hönnuðurinn, tónlistarmaðurinn og -framleiðandinn Pharrell Williams er nýr yfirhönnuður karlalínu Louis Vuitton. Hann tekur við af Virgil Abloh sem lést í nóvember árið 2021. Pharrell er þekktari fyrir tónlist sína en fatahönnun. Hann hefur framleitt mörg af vinsælustu lögum þessarar aldar á borð við Milkshake með Kelis, I'm a Slave 4 U með Britney Spears og Hollaback Girl með Gwen Stefani. Þá syngur hann einnig í lögum á borð við Happy, Get Lucky og Drop It Like It's Hot. Í gær greindi franska tískuhúsið Louis Vuitton að hann væri næsti yfirhönnuður karlalínu þess. Hann hefur áður hannað föt fyrir Louis Vuitton sem komu út árið 2004 og 2008. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) „Skapandi sýn hans umfram tísku mun án efa leiða Louis Vuitton inn í nýtt og mjög spennandi tímabil,“ er haft eftir Pietro Beccari, forstjóra Louis Vuitton, í Instagram-færslu. Síðastur til að vera ráðinn sem yfirhönnuður karlalínu tískuhússins er Virgil Abloh. Hann lést í nóvember árið 2021, einungis 41 árs gamall. Hann hafði þá barist við krabbamein um nokkurt skeið. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00 Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31 Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Pharrell er þekktari fyrir tónlist sína en fatahönnun. Hann hefur framleitt mörg af vinsælustu lögum þessarar aldar á borð við Milkshake með Kelis, I'm a Slave 4 U með Britney Spears og Hollaback Girl með Gwen Stefani. Þá syngur hann einnig í lögum á borð við Happy, Get Lucky og Drop It Like It's Hot. Í gær greindi franska tískuhúsið Louis Vuitton að hann væri næsti yfirhönnuður karlalínu þess. Hann hefur áður hannað föt fyrir Louis Vuitton sem komu út árið 2004 og 2008. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) „Skapandi sýn hans umfram tísku mun án efa leiða Louis Vuitton inn í nýtt og mjög spennandi tímabil,“ er haft eftir Pietro Beccari, forstjóra Louis Vuitton, í Instagram-færslu. Síðastur til að vera ráðinn sem yfirhönnuður karlalínu tískuhússins er Virgil Abloh. Hann lést í nóvember árið 2021, einungis 41 árs gamall. Hann hafði þá barist við krabbamein um nokkurt skeið.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00 Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31 Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00
Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31