Anthony Davis leit út fyrir að vera skítsama þegar LeBron bætti metið í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 14:30 LeBron James fagnar köfunnni sem sló stigamet Kareem Abdul-Jabbar. AP/Mark J. Terrill Það mikið húllumhæ í nótt þegar LeBron James bætti stigamet NBA-deildarinnar, met sem hafði verið í eigu Kareem Abdul-Jabbar í meira en 38 ár. Leikurinn var stöðvaður í tíu mínútur á meðan Lebron var hylltur og Abdul-Jabbar sjálfur hélt meðal annars stutta ræðu. Bad look: Anthony Davis remains seated while Lakers teammates get excited as LeBron James breaks the record. Is he okay? pic.twitter.com/JD3iOdU5B7— Per Sources (@PerSources) February 8, 2023 Viðbrögð eins mans við metinu vöktu þó sérstaka athygli á netmiðlum en það var hvernig liðsfélagi LeBron James, Anthony Davis, leit út fyrir að vera skítsama um það að metið hafi fallið. Davis settist niður þegar James var um það bil að bæta metið og sat áfram þrátt fyrir að næstum því allir í húsinu hafi fagnað með standandi lófaklappi. Um what??? pic.twitter.com/ITehJK8rYk— Bill Simmons (@BillSimmons) February 8, 2023 Davis sagði öll réttu orðin á blaðamannafundi eftir leikinn en það leit ekki vel út fyrir hann að sjá myndböndin af honum sitja sem fastast á þessu risastóra sögulega mómenti fyrir NBA-deildina. Margir hafa grínast með að Davis hafi ekki viljað meiðast í fagnaðarlátunum enda fáir leikmenn óheppnari með meiðsli. Miðað við slappa frammistöðu hans í leiknum voru aðrir sem bentu á að það hlyti að vera enn á ný eitthvað að hjá kappanum. Lebron sló metið í þriðja leikhluta með sínu 36 stigi í leiknum en hann og Davis skoruðu síðan bara tvö stig hvor í fjórða leikhluta og Lakers liðið tapaði leiknum á móti Oklahoma City Thunder með þremur stigum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) NBA Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira
Leikurinn var stöðvaður í tíu mínútur á meðan Lebron var hylltur og Abdul-Jabbar sjálfur hélt meðal annars stutta ræðu. Bad look: Anthony Davis remains seated while Lakers teammates get excited as LeBron James breaks the record. Is he okay? pic.twitter.com/JD3iOdU5B7— Per Sources (@PerSources) February 8, 2023 Viðbrögð eins mans við metinu vöktu þó sérstaka athygli á netmiðlum en það var hvernig liðsfélagi LeBron James, Anthony Davis, leit út fyrir að vera skítsama um það að metið hafi fallið. Davis settist niður þegar James var um það bil að bæta metið og sat áfram þrátt fyrir að næstum því allir í húsinu hafi fagnað með standandi lófaklappi. Um what??? pic.twitter.com/ITehJK8rYk— Bill Simmons (@BillSimmons) February 8, 2023 Davis sagði öll réttu orðin á blaðamannafundi eftir leikinn en það leit ekki vel út fyrir hann að sjá myndböndin af honum sitja sem fastast á þessu risastóra sögulega mómenti fyrir NBA-deildina. Margir hafa grínast með að Davis hafi ekki viljað meiðast í fagnaðarlátunum enda fáir leikmenn óheppnari með meiðsli. Miðað við slappa frammistöðu hans í leiknum voru aðrir sem bentu á að það hlyti að vera enn á ný eitthvað að hjá kappanum. Lebron sló metið í þriðja leikhluta með sínu 36 stigi í leiknum en hann og Davis skoruðu síðan bara tvö stig hvor í fjórða leikhluta og Lakers liðið tapaði leiknum á móti Oklahoma City Thunder með þremur stigum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn)
NBA Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira