Ég nenni ekki...farðu samt! Anna Claessen skrifar 6. febrúar 2023 14:30 Ég nenni ekki...farðu samt! Maður nennir ekki alltaf að faraí ræktinaí samkvæmií skólanní vinnuna Það er eðlilegt endrum of eins, sérstaklega þegar það er dimmt og kalt úti. Kerfið þitt er gert til að vara þig við hættum og þetta öskrar: Vertu heima í þægindum. En hugurinn veit betur Þú ferð...í ræktina til að fá hreyfingu og gleðií samkvæmi til að fá nánd og tilheyraí skóla til að fá þekkinguí vinnuna til að fá pening fyrir lífinu þínu Samviskubitið er ekki þess virði! Farðu samt!Eins og Nike segir: Just do it! Passaðu samt að klappa þér extra vel á bakið eða gera eitthvað til að láta þér líða vel eftir á. Ef hver einasti dagur er hins vegar erfiður er tími til að skoða það, er það líkaminn eða sálin? Fara til læknis og fá blóðprufu og vítamín. Fara til sálfræðings, markþjálfa, heilara eða þann aðila sem hlúir að sál þinni. Lífið á ekki alltaf að vera svona erfitt. Maður nennir ekki alltaf og það er í lagi. Prufaðu að fara og verðlaunaðu þig svo með einhverju sem veitir þér öryggi og gleði eftir á. Stoltið sem fylgir er þess virði! Höfundur er einkaþjálfari, markþjálfi, danskennari og skemmtikraftur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Skoðun Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Sjá meira
Ég nenni ekki...farðu samt! Maður nennir ekki alltaf að faraí ræktinaí samkvæmií skólanní vinnuna Það er eðlilegt endrum of eins, sérstaklega þegar það er dimmt og kalt úti. Kerfið þitt er gert til að vara þig við hættum og þetta öskrar: Vertu heima í þægindum. En hugurinn veit betur Þú ferð...í ræktina til að fá hreyfingu og gleðií samkvæmi til að fá nánd og tilheyraí skóla til að fá þekkinguí vinnuna til að fá pening fyrir lífinu þínu Samviskubitið er ekki þess virði! Farðu samt!Eins og Nike segir: Just do it! Passaðu samt að klappa þér extra vel á bakið eða gera eitthvað til að láta þér líða vel eftir á. Ef hver einasti dagur er hins vegar erfiður er tími til að skoða það, er það líkaminn eða sálin? Fara til læknis og fá blóðprufu og vítamín. Fara til sálfræðings, markþjálfa, heilara eða þann aðila sem hlúir að sál þinni. Lífið á ekki alltaf að vera svona erfitt. Maður nennir ekki alltaf og það er í lagi. Prufaðu að fara og verðlaunaðu þig svo með einhverju sem veitir þér öryggi og gleði eftir á. Stoltið sem fylgir er þess virði! Höfundur er einkaþjálfari, markþjálfi, danskennari og skemmtikraftur.
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar