Sendill með mat inn á vellinum í miðjum körfuboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 13:00 Sendillinn sést hér kominn inn á völlinn í miðjum leik. Skjámynd/Twitter/@CBB_Central Sum atvik eru svo fáránleg að ef flestir myndu ekki trúa því nema þau sæju það með berum augum. Dæmi um þetta var atvikið í bandaríska háskólakörfuboltanum í leik Loyola Chicago og Duquesne. Leikurinn var í járnum í seinni hálfleik og Loyola Chicago þremur stigum yfir, 40-37. Allt í einu birtist sendill með matarsendingu og virtist vera að leita af þeim sem hafði pantað matinn. Sendillinn var ekkert að pæla í því sem var í gangi í leiknum og steig inn á völlinn meðan leikmaður var með boltann rétt hjá honum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Dómarinn rak hann strax af velli og stuttu eftir tóku dómararnir leikhlé til að koma öryggismálum leikvallarins á hreint. Sjónvarpslýsendurnir tóku vel eftir manninum og annar þeirra þóttist sjá pokann merktan með Uber Eats límmiða og ýjaði að því að einhver hafi pantað sér McDonald's. Atvikið furðulega má sjá hér fyrir ofan. Í framhaldinu hafa menn velt því fyrir sér hvernig sendillinn hafi komist miðalaus alla leið inn á völlinn og það er líka orðrómur um að þetta hafi verið einhver hrekkur. Hvað svo sem er hið rétta í þessu þá var þetta eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi í körfuboltaleik. The commentary is excellent hahaha pic.twitter.com/p01wRgGIRP— Andy Dieckhoff (@andrewdieckhoff) January 26, 2023 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira
Leikurinn var í járnum í seinni hálfleik og Loyola Chicago þremur stigum yfir, 40-37. Allt í einu birtist sendill með matarsendingu og virtist vera að leita af þeim sem hafði pantað matinn. Sendillinn var ekkert að pæla í því sem var í gangi í leiknum og steig inn á völlinn meðan leikmaður var með boltann rétt hjá honum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Dómarinn rak hann strax af velli og stuttu eftir tóku dómararnir leikhlé til að koma öryggismálum leikvallarins á hreint. Sjónvarpslýsendurnir tóku vel eftir manninum og annar þeirra þóttist sjá pokann merktan með Uber Eats límmiða og ýjaði að því að einhver hafi pantað sér McDonald's. Atvikið furðulega má sjá hér fyrir ofan. Í framhaldinu hafa menn velt því fyrir sér hvernig sendillinn hafi komist miðalaus alla leið inn á völlinn og það er líka orðrómur um að þetta hafi verið einhver hrekkur. Hvað svo sem er hið rétta í þessu þá var þetta eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi í körfuboltaleik. The commentary is excellent hahaha pic.twitter.com/p01wRgGIRP— Andy Dieckhoff (@andrewdieckhoff) January 26, 2023
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira