Sendill með mat inn á vellinum í miðjum körfuboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 13:00 Sendillinn sést hér kominn inn á völlinn í miðjum leik. Skjámynd/Twitter/@CBB_Central Sum atvik eru svo fáránleg að ef flestir myndu ekki trúa því nema þau sæju það með berum augum. Dæmi um þetta var atvikið í bandaríska háskólakörfuboltanum í leik Loyola Chicago og Duquesne. Leikurinn var í járnum í seinni hálfleik og Loyola Chicago þremur stigum yfir, 40-37. Allt í einu birtist sendill með matarsendingu og virtist vera að leita af þeim sem hafði pantað matinn. Sendillinn var ekkert að pæla í því sem var í gangi í leiknum og steig inn á völlinn meðan leikmaður var með boltann rétt hjá honum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Dómarinn rak hann strax af velli og stuttu eftir tóku dómararnir leikhlé til að koma öryggismálum leikvallarins á hreint. Sjónvarpslýsendurnir tóku vel eftir manninum og annar þeirra þóttist sjá pokann merktan með Uber Eats límmiða og ýjaði að því að einhver hafi pantað sér McDonald's. Atvikið furðulega má sjá hér fyrir ofan. Í framhaldinu hafa menn velt því fyrir sér hvernig sendillinn hafi komist miðalaus alla leið inn á völlinn og það er líka orðrómur um að þetta hafi verið einhver hrekkur. Hvað svo sem er hið rétta í þessu þá var þetta eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi í körfuboltaleik. The commentary is excellent hahaha pic.twitter.com/p01wRgGIRP— Andy Dieckhoff (@andrewdieckhoff) January 26, 2023 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira
Leikurinn var í járnum í seinni hálfleik og Loyola Chicago þremur stigum yfir, 40-37. Allt í einu birtist sendill með matarsendingu og virtist vera að leita af þeim sem hafði pantað matinn. Sendillinn var ekkert að pæla í því sem var í gangi í leiknum og steig inn á völlinn meðan leikmaður var með boltann rétt hjá honum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Dómarinn rak hann strax af velli og stuttu eftir tóku dómararnir leikhlé til að koma öryggismálum leikvallarins á hreint. Sjónvarpslýsendurnir tóku vel eftir manninum og annar þeirra þóttist sjá pokann merktan með Uber Eats límmiða og ýjaði að því að einhver hafi pantað sér McDonald's. Atvikið furðulega má sjá hér fyrir ofan. Í framhaldinu hafa menn velt því fyrir sér hvernig sendillinn hafi komist miðalaus alla leið inn á völlinn og það er líka orðrómur um að þetta hafi verið einhver hrekkur. Hvað svo sem er hið rétta í þessu þá var þetta eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi í körfuboltaleik. The commentary is excellent hahaha pic.twitter.com/p01wRgGIRP— Andy Dieckhoff (@andrewdieckhoff) January 26, 2023
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira