Norðmenn og Danir hirtu toppsætin: Átta liða úrslitin klár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2023 21:15 Mathias Gidsel fór mikinn í liði Dana í kvöld. EPA-EFE/Andreas Hillergren Síðustu leikjunum í milliriðlum HM í handbolta er nú lokið. Í síðustu tveimur leikjum dagsins þá tók Noregur toppsætið milliriðli III með sigri á lærisveinum Alfreðs Gíslasonar. Sama má segja um Danmörku sem vann öruggan sigur á Egyptalandi í slagnum um toppsætið í milliriðli IV. Síðustu leikir dagsins voru báðir upp á toppsæti riðlanna. Í milliriðli III mættust Noregur og Þýskaland. Fór það svo að Noregur vann lærisveinar Alfreðs með tveggja marka mun eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, lokatölur 28-26 Noregi í vil. Goran Johannessen var markahæstur í liði Noregi með fimm mörk. Juri Knorr var á sama tíma markahæstur hjá Þýskalandi með átta mörk. Í milliriðli IV mættust Danmörk og Egyptaland. Þar var aldrei spurning hvort liðið myndi enda á toppi riðilsins. Danmörk var mun betri aðilinn frá upphafi leiksins og unnu á endanum sannfærandi fimm marka sigur eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, lokatölur 30-25 Dönum í vil. Mathias Gidsel og Simon Bogetoft Pytlick voru markahæstir í liði Danmerkur með átta mörk hvor. Átta liða úrslit HM eru því klár og eru eftirfarandi: Frakkland gegn Þýskalandi Svíþjóð gegn Egyptalandi Noregur gegn Spáni Danmörk gegn Ungverjalandi Leikirnir fjórir fara fram 25. janúar eða á miðvikudaginn kemur. Undanúrslitaleikirnir fara fram á föstudaginn og leikið verður til verðlauna á sunnudaginn, 29. janúar. Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Ísland endar í tólfta sæti á HM Þegar nær öllum leikjum dagsins á HM í handbolta er lokið er orðið ljóst að Ísland endar í 12. sæti á mótinu. Fyrr í dag var Ísland í tíunda sæti en eftir sigra Serbíu og Króatíu fellur Ísland niður í tólfta sætið. 23. janúar 2023 19:15 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira
Síðustu leikir dagsins voru báðir upp á toppsæti riðlanna. Í milliriðli III mættust Noregur og Þýskaland. Fór það svo að Noregur vann lærisveinar Alfreðs með tveggja marka mun eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, lokatölur 28-26 Noregi í vil. Goran Johannessen var markahæstur í liði Noregi með fimm mörk. Juri Knorr var á sama tíma markahæstur hjá Þýskalandi með átta mörk. Í milliriðli IV mættust Danmörk og Egyptaland. Þar var aldrei spurning hvort liðið myndi enda á toppi riðilsins. Danmörk var mun betri aðilinn frá upphafi leiksins og unnu á endanum sannfærandi fimm marka sigur eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, lokatölur 30-25 Dönum í vil. Mathias Gidsel og Simon Bogetoft Pytlick voru markahæstir í liði Danmerkur með átta mörk hvor. Átta liða úrslit HM eru því klár og eru eftirfarandi: Frakkland gegn Þýskalandi Svíþjóð gegn Egyptalandi Noregur gegn Spáni Danmörk gegn Ungverjalandi Leikirnir fjórir fara fram 25. janúar eða á miðvikudaginn kemur. Undanúrslitaleikirnir fara fram á föstudaginn og leikið verður til verðlauna á sunnudaginn, 29. janúar.
Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Ísland endar í tólfta sæti á HM Þegar nær öllum leikjum dagsins á HM í handbolta er lokið er orðið ljóst að Ísland endar í 12. sæti á mótinu. Fyrr í dag var Ísland í tíunda sæti en eftir sigra Serbíu og Króatíu fellur Ísland niður í tólfta sætið. 23. janúar 2023 19:15 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira
Ísland endar í tólfta sæti á HM Þegar nær öllum leikjum dagsins á HM í handbolta er lokið er orðið ljóst að Ísland endar í 12. sæti á mótinu. Fyrr í dag var Ísland í tíunda sæti en eftir sigra Serbíu og Króatíu fellur Ísland niður í tólfta sætið. 23. janúar 2023 19:15