Dagur Sig vildi ekki sjá það að Bjarki fengi hrós fyrir mótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 09:01 Bjarki Már Elísson með stuðningsmanni íslenska landsliðsins eftir lokaleikinn á HM. Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson hefur fengið hrós fyrir frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu. Einn færasti þjálfari landsins er ekki sammála því að hann fái slíkt hrós. Bjarki varð langmarkahæsti leikmaður íslenska liðsins á mótinu en það er ekki nóg til að fá hrós frá Degi Sigurðssyni. Dagur Sigurðsson er landsliðsþjálfari Japans en var sérfræðingur RÚV á HM 2023.Getty/Slavko Midzor Bjarki skoraði 45 mörk í 6 leikjum eða 7,5 mörk í leik og 24 mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaður liðsins sem var Sigvaldi Guðjónsson. Dagur er ekki á því að hornamaður liðsins eigi innistæðu fyrir öllu því hrósi sem hann hefur fengið á þessu móti. Í upphitunarþætti RÚV fyrir leikinn á móti Brasilíu í gær þá mótmælti Dagur því þegar kollegi hans Logi Geirsson talaði um að Bjarki hafi verið einn af leikmönnum íslenska liðsins sem hafi spilað vel á þessu heimsmeistaramóti. Kristjana Arnarsdóttir spurði sérfræðingana hverjir hafi átt fínt mót. „Bjarki stóð sig vel,“ sagði Logi Geirsson en Dagur greip strax fram í fyrir honum. „Ég er ekki sammála því því þú ert allt of mikið að horfa á mörkin,“ sagði Dagur Sigurðsson. „Hann klikkar náttúrulega svaðalega í Ungverjaleiknum, þessi þrjú skot þarna sem fara alveg með leikinn en heilt yfir þá er hann búinn að standa sýna plikt,“ sagði Logi Geirsson og dró í land. „Hann er ekki búinn að vera góður í vörn og hversu stór partur er það af heildarleik manna. Hann klikkar á þremur mjög mikilvægum skotum í mikilvægasta leiknum og er ekki búinn að vera góður í vörn,“ sagði Dagur. „Af hverju á Bjarki að labba frá mótinu að hafa verið eitthvað súper,“ spurði Dagur. Dagur nefndi frekar Óðinn (Þór Ríkharðsson) og Gísla (Þorgeir Kristjánsson) á köflum. Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Bjarki varð langmarkahæsti leikmaður íslenska liðsins á mótinu en það er ekki nóg til að fá hrós frá Degi Sigurðssyni. Dagur Sigurðsson er landsliðsþjálfari Japans en var sérfræðingur RÚV á HM 2023.Getty/Slavko Midzor Bjarki skoraði 45 mörk í 6 leikjum eða 7,5 mörk í leik og 24 mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaður liðsins sem var Sigvaldi Guðjónsson. Dagur er ekki á því að hornamaður liðsins eigi innistæðu fyrir öllu því hrósi sem hann hefur fengið á þessu móti. Í upphitunarþætti RÚV fyrir leikinn á móti Brasilíu í gær þá mótmælti Dagur því þegar kollegi hans Logi Geirsson talaði um að Bjarki hafi verið einn af leikmönnum íslenska liðsins sem hafi spilað vel á þessu heimsmeistaramóti. Kristjana Arnarsdóttir spurði sérfræðingana hverjir hafi átt fínt mót. „Bjarki stóð sig vel,“ sagði Logi Geirsson en Dagur greip strax fram í fyrir honum. „Ég er ekki sammála því því þú ert allt of mikið að horfa á mörkin,“ sagði Dagur Sigurðsson. „Hann klikkar náttúrulega svaðalega í Ungverjaleiknum, þessi þrjú skot þarna sem fara alveg með leikinn en heilt yfir þá er hann búinn að standa sýna plikt,“ sagði Logi Geirsson og dró í land. „Hann er ekki búinn að vera góður í vörn og hversu stór partur er það af heildarleik manna. Hann klikkar á þremur mjög mikilvægum skotum í mikilvægasta leiknum og er ekki búinn að vera góður í vörn,“ sagði Dagur. „Af hverju á Bjarki að labba frá mótinu að hafa verið eitthvað súper,“ spurði Dagur. Dagur nefndi frekar Óðinn (Þór Ríkharðsson) og Gísla (Þorgeir Kristjánsson) á köflum.
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira