Dagur Sig vildi ekki sjá það að Bjarki fengi hrós fyrir mótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 09:01 Bjarki Már Elísson með stuðningsmanni íslenska landsliðsins eftir lokaleikinn á HM. Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson hefur fengið hrós fyrir frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu. Einn færasti þjálfari landsins er ekki sammála því að hann fái slíkt hrós. Bjarki varð langmarkahæsti leikmaður íslenska liðsins á mótinu en það er ekki nóg til að fá hrós frá Degi Sigurðssyni. Dagur Sigurðsson er landsliðsþjálfari Japans en var sérfræðingur RÚV á HM 2023.Getty/Slavko Midzor Bjarki skoraði 45 mörk í 6 leikjum eða 7,5 mörk í leik og 24 mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaður liðsins sem var Sigvaldi Guðjónsson. Dagur er ekki á því að hornamaður liðsins eigi innistæðu fyrir öllu því hrósi sem hann hefur fengið á þessu móti. Í upphitunarþætti RÚV fyrir leikinn á móti Brasilíu í gær þá mótmælti Dagur því þegar kollegi hans Logi Geirsson talaði um að Bjarki hafi verið einn af leikmönnum íslenska liðsins sem hafi spilað vel á þessu heimsmeistaramóti. Kristjana Arnarsdóttir spurði sérfræðingana hverjir hafi átt fínt mót. „Bjarki stóð sig vel,“ sagði Logi Geirsson en Dagur greip strax fram í fyrir honum. „Ég er ekki sammála því því þú ert allt of mikið að horfa á mörkin,“ sagði Dagur Sigurðsson. „Hann klikkar náttúrulega svaðalega í Ungverjaleiknum, þessi þrjú skot þarna sem fara alveg með leikinn en heilt yfir þá er hann búinn að standa sýna plikt,“ sagði Logi Geirsson og dró í land. „Hann er ekki búinn að vera góður í vörn og hversu stór partur er það af heildarleik manna. Hann klikkar á þremur mjög mikilvægum skotum í mikilvægasta leiknum og er ekki búinn að vera góður í vörn,“ sagði Dagur. „Af hverju á Bjarki að labba frá mótinu að hafa verið eitthvað súper,“ spurði Dagur. Dagur nefndi frekar Óðinn (Þór Ríkharðsson) og Gísla (Þorgeir Kristjánsson) á köflum. Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Sjá meira
Bjarki varð langmarkahæsti leikmaður íslenska liðsins á mótinu en það er ekki nóg til að fá hrós frá Degi Sigurðssyni. Dagur Sigurðsson er landsliðsþjálfari Japans en var sérfræðingur RÚV á HM 2023.Getty/Slavko Midzor Bjarki skoraði 45 mörk í 6 leikjum eða 7,5 mörk í leik og 24 mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaður liðsins sem var Sigvaldi Guðjónsson. Dagur er ekki á því að hornamaður liðsins eigi innistæðu fyrir öllu því hrósi sem hann hefur fengið á þessu móti. Í upphitunarþætti RÚV fyrir leikinn á móti Brasilíu í gær þá mótmælti Dagur því þegar kollegi hans Logi Geirsson talaði um að Bjarki hafi verið einn af leikmönnum íslenska liðsins sem hafi spilað vel á þessu heimsmeistaramóti. Kristjana Arnarsdóttir spurði sérfræðingana hverjir hafi átt fínt mót. „Bjarki stóð sig vel,“ sagði Logi Geirsson en Dagur greip strax fram í fyrir honum. „Ég er ekki sammála því því þú ert allt of mikið að horfa á mörkin,“ sagði Dagur Sigurðsson. „Hann klikkar náttúrulega svaðalega í Ungverjaleiknum, þessi þrjú skot þarna sem fara alveg með leikinn en heilt yfir þá er hann búinn að standa sýna plikt,“ sagði Logi Geirsson og dró í land. „Hann er ekki búinn að vera góður í vörn og hversu stór partur er það af heildarleik manna. Hann klikkar á þremur mjög mikilvægum skotum í mikilvægasta leiknum og er ekki búinn að vera góður í vörn,“ sagði Dagur. „Af hverju á Bjarki að labba frá mótinu að hafa verið eitthvað súper,“ spurði Dagur. Dagur nefndi frekar Óðinn (Þór Ríkharðsson) og Gísla (Þorgeir Kristjánsson) á köflum.
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Sjá meira