Bein útsending: Toppslagur og mikið undir á Ofurlaugardegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2023 16:38 Það verður nóg um að vera á Ofurlaugardegi í Ljósleiðaradeildinni. Seinni Ofurlaugardagur tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni fer fram í dag. Útsending Stöðvar 2 Esport hefst klukkan 16.45 en einnig má fylgjast með á Twitch-rás Rafíþróttasambands Íslands sem og í spilaranum neðst í fréttinni. Það má segja að um sannkallaða veislu sé að ræða. Leikar hefjast klukkan 17.00 og standa til 22.00 en í dag fer heil umferð fram í Ljósleiðaradeildinni þar sem að venju verður keppt í tölvuleiknum Counter-Strike:Global Offensive. Stærsta viðureign dagsins er líklega sú fyrsta þegar topplið Atlantic Esports og ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mætast. Búast má við að Þórsarar fylgist vel með þeirri viðureign, en fari það svo að Dusty hafi betur gegn Atlantic og Þór vinni sinn leik gegn Ten5ion verða þrjú lið jöfn á toppnum að Ofurlaugardeginum loknum. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn
Það má segja að um sannkallaða veislu sé að ræða. Leikar hefjast klukkan 17.00 og standa til 22.00 en í dag fer heil umferð fram í Ljósleiðaradeildinni þar sem að venju verður keppt í tölvuleiknum Counter-Strike:Global Offensive. Stærsta viðureign dagsins er líklega sú fyrsta þegar topplið Atlantic Esports og ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mætast. Búast má við að Þórsarar fylgist vel með þeirri viðureign, en fari það svo að Dusty hafi betur gegn Atlantic og Þór vinni sinn leik gegn Ten5ion verða þrjú lið jöfn á toppnum að Ofurlaugardeginum loknum.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn