SA kom ekki nálægt samningum við verkfræðinga Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. janúar 2023 13:30 Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að villandi málflutningur sé ekki til þess fallinn að einfalda kjaradeiluna við SFF. Stöð 2/Egill Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að SA hafi ekki á nokkurn hátt komið að kjarasamningnum sem Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélag byggingarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga gerðu í desember við FRV, félag ráðgjafarverkræðinga. Sá samningur var svipaður þeim sem gerðir hafa verið undanfarið á almenna markaðnum, að því undanskildu að ekkert launaþak er þar að finna, en í öðrum samningum hefur verið sett launaþak þannig að launahækkun getur aldrei orðið meiri en 66 þúsund krónur á mánuði. Morgunblaðið fjallaði um samninginn í morgun og ræddi við Ara Skúlason formann Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja sem nú standa í kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins. SFF hafnaði nýjasta tilboði SA í gær, meðal annars á þeim forsendum að í því tilboði er launaþak líkt í öðrum samningum sem SA hefur gert að undanförnu. Ari segir í samtali við Morgunblaðið í morgun að það sé krafa starfsmanna í fjármálafyrirtækjum að semja á líkum nótum og verkfræðingarnir gerðu á dögunum. Halldór Benjamín segir hinsvegar í samtali við fréttastofu að verið sé að ýja að því að SA séu búin að brjóta regluna um 66 þúsund króna hámarkshækkun sem sé af og frá. Hann segir að Samtök starfsmanna í fjármálafyrirtækjum viti fullvel að SA hafi ekki komið að samingagerðinni í desember og að samtökin fari ekki með samningsumboð fyrir þau félög sem um ræðir. Því sé um villandi framsetingu að ræða hjá formanni SFF, sem sé ekki til þess fallin að einfalda kjaradeilu SA við SFF. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Tengdar fréttir Verkfræðingar sömdu án launaþaks og bankamenn vilja það sama Ekkert launaþak var sett í kjarasamningi sem Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélag byggingarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga gerði í desember við FRV félag Félag ráðgjafarverkræðinga. 13. janúar 2023 07:30 Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Sá samningur var svipaður þeim sem gerðir hafa verið undanfarið á almenna markaðnum, að því undanskildu að ekkert launaþak er þar að finna, en í öðrum samningum hefur verið sett launaþak þannig að launahækkun getur aldrei orðið meiri en 66 þúsund krónur á mánuði. Morgunblaðið fjallaði um samninginn í morgun og ræddi við Ara Skúlason formann Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja sem nú standa í kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins. SFF hafnaði nýjasta tilboði SA í gær, meðal annars á þeim forsendum að í því tilboði er launaþak líkt í öðrum samningum sem SA hefur gert að undanförnu. Ari segir í samtali við Morgunblaðið í morgun að það sé krafa starfsmanna í fjármálafyrirtækjum að semja á líkum nótum og verkfræðingarnir gerðu á dögunum. Halldór Benjamín segir hinsvegar í samtali við fréttastofu að verið sé að ýja að því að SA séu búin að brjóta regluna um 66 þúsund króna hámarkshækkun sem sé af og frá. Hann segir að Samtök starfsmanna í fjármálafyrirtækjum viti fullvel að SA hafi ekki komið að samingagerðinni í desember og að samtökin fari ekki með samningsumboð fyrir þau félög sem um ræðir. Því sé um villandi framsetingu að ræða hjá formanni SFF, sem sé ekki til þess fallin að einfalda kjaradeilu SA við SFF.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Tengdar fréttir Verkfræðingar sömdu án launaþaks og bankamenn vilja það sama Ekkert launaþak var sett í kjarasamningi sem Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélag byggingarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga gerði í desember við FRV félag Félag ráðgjafarverkræðinga. 13. janúar 2023 07:30 Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Verkfræðingar sömdu án launaþaks og bankamenn vilja það sama Ekkert launaþak var sett í kjarasamningi sem Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélag byggingarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga gerði í desember við FRV félag Félag ráðgjafarverkræðinga. 13. janúar 2023 07:30