SA kom ekki nálægt samningum við verkfræðinga Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. janúar 2023 13:30 Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að villandi málflutningur sé ekki til þess fallinn að einfalda kjaradeiluna við SFF. Stöð 2/Egill Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að SA hafi ekki á nokkurn hátt komið að kjarasamningnum sem Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélag byggingarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga gerðu í desember við FRV, félag ráðgjafarverkræðinga. Sá samningur var svipaður þeim sem gerðir hafa verið undanfarið á almenna markaðnum, að því undanskildu að ekkert launaþak er þar að finna, en í öðrum samningum hefur verið sett launaþak þannig að launahækkun getur aldrei orðið meiri en 66 þúsund krónur á mánuði. Morgunblaðið fjallaði um samninginn í morgun og ræddi við Ara Skúlason formann Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja sem nú standa í kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins. SFF hafnaði nýjasta tilboði SA í gær, meðal annars á þeim forsendum að í því tilboði er launaþak líkt í öðrum samningum sem SA hefur gert að undanförnu. Ari segir í samtali við Morgunblaðið í morgun að það sé krafa starfsmanna í fjármálafyrirtækjum að semja á líkum nótum og verkfræðingarnir gerðu á dögunum. Halldór Benjamín segir hinsvegar í samtali við fréttastofu að verið sé að ýja að því að SA séu búin að brjóta regluna um 66 þúsund króna hámarkshækkun sem sé af og frá. Hann segir að Samtök starfsmanna í fjármálafyrirtækjum viti fullvel að SA hafi ekki komið að samingagerðinni í desember og að samtökin fari ekki með samningsumboð fyrir þau félög sem um ræðir. Því sé um villandi framsetingu að ræða hjá formanni SFF, sem sé ekki til þess fallin að einfalda kjaradeilu SA við SFF. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Tengdar fréttir Verkfræðingar sömdu án launaþaks og bankamenn vilja það sama Ekkert launaþak var sett í kjarasamningi sem Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélag byggingarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga gerði í desember við FRV félag Félag ráðgjafarverkræðinga. 13. janúar 2023 07:30 Mest lesið Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Af og frá að slakað sé á aðhaldi Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Sjá meira
Sá samningur var svipaður þeim sem gerðir hafa verið undanfarið á almenna markaðnum, að því undanskildu að ekkert launaþak er þar að finna, en í öðrum samningum hefur verið sett launaþak þannig að launahækkun getur aldrei orðið meiri en 66 þúsund krónur á mánuði. Morgunblaðið fjallaði um samninginn í morgun og ræddi við Ara Skúlason formann Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja sem nú standa í kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins. SFF hafnaði nýjasta tilboði SA í gær, meðal annars á þeim forsendum að í því tilboði er launaþak líkt í öðrum samningum sem SA hefur gert að undanförnu. Ari segir í samtali við Morgunblaðið í morgun að það sé krafa starfsmanna í fjármálafyrirtækjum að semja á líkum nótum og verkfræðingarnir gerðu á dögunum. Halldór Benjamín segir hinsvegar í samtali við fréttastofu að verið sé að ýja að því að SA séu búin að brjóta regluna um 66 þúsund króna hámarkshækkun sem sé af og frá. Hann segir að Samtök starfsmanna í fjármálafyrirtækjum viti fullvel að SA hafi ekki komið að samingagerðinni í desember og að samtökin fari ekki með samningsumboð fyrir þau félög sem um ræðir. Því sé um villandi framsetingu að ræða hjá formanni SFF, sem sé ekki til þess fallin að einfalda kjaradeilu SA við SFF.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Tengdar fréttir Verkfræðingar sömdu án launaþaks og bankamenn vilja það sama Ekkert launaþak var sett í kjarasamningi sem Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélag byggingarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga gerði í desember við FRV félag Félag ráðgjafarverkræðinga. 13. janúar 2023 07:30 Mest lesið Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Af og frá að slakað sé á aðhaldi Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Sjá meira
Verkfræðingar sömdu án launaþaks og bankamenn vilja það sama Ekkert launaþak var sett í kjarasamningi sem Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélag byggingarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga gerði í desember við FRV félag Félag ráðgjafarverkræðinga. 13. janúar 2023 07:30
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent