Sigfús hefur áhyggjur af gömlu stöðunni sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2023 10:02 Sigfús Sigurðsson og Guðjón Valur Sigurðsson ræða við Ulrik Wilbek eftir frægan leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. vísir/vilhelm Sigfús Sigurðsson hefur mikla trú á íslenska karlalandsliðinu í handbolta á HM og segir það geta náð langt. Hann hefur þó smá áhyggjur af gömlu stöðunni sinni, á línunni. Arnar Daði Arnarsson hringdi í Sigfús í síðasta þætti Handkastins og spurði hann hvernig honum litist á íslenska liðið í aðdraganda HM í Svíþjóð og Póllandi. „Miðað við hvernig mannskapurinn er og menn hafa spilað upp á síðkastið eigum við að geta náð helvíti langt,“ sagði Sigfús. „Við erum með frábært sóknarlið. Ómar Ingi [Magnússon] og Gísli Þorgeir [Kristjánsson] eru að spila frábærlega og Aron [Pálmarsson] virðist vera í góðu standi. Það sem er jákvætt við liðið í dag er að fleiri virðast geta tekið af skarið þegar mikið liggur við en undanfarin ár.“ Eina staðan í sókninni sem veldur Sigfúsi smá áhyggjum er línan. „Eina staðan sem ég set smá spurningarmerki við er gamla staðan mín, á línunni. Við erum við Ými [Örn Gíslason], Elliða [Snæ Viðarsson] og Arnar Freyr [Arnarsson] og mér finnst þeir ekki nógu góðir sóknarlega, því miður,“ sagði Sigfús. „Ýmir er ekki með nógu góða nýtingu og þeir Elliði og Arnar Freyr skora eitthvað af mörkum en mér finnst vanta að þeir að þeir búi til pláss fyrir skytturnar þegar gengur erfiðlega hjá þeim.“ Sigfús bætti við að það væri ekki bara hægt að dæma línumenn af mörkum. Þeir þyrftu að gera meira en það í sókninni, eins og að setja hindranir og opna fyrir samherja sína. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Viðtalið við Sigfús hefst á 1:28:00. Handkastið HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Arnar Daði Arnarsson hringdi í Sigfús í síðasta þætti Handkastins og spurði hann hvernig honum litist á íslenska liðið í aðdraganda HM í Svíþjóð og Póllandi. „Miðað við hvernig mannskapurinn er og menn hafa spilað upp á síðkastið eigum við að geta náð helvíti langt,“ sagði Sigfús. „Við erum með frábært sóknarlið. Ómar Ingi [Magnússon] og Gísli Þorgeir [Kristjánsson] eru að spila frábærlega og Aron [Pálmarsson] virðist vera í góðu standi. Það sem er jákvætt við liðið í dag er að fleiri virðast geta tekið af skarið þegar mikið liggur við en undanfarin ár.“ Eina staðan í sókninni sem veldur Sigfúsi smá áhyggjum er línan. „Eina staðan sem ég set smá spurningarmerki við er gamla staðan mín, á línunni. Við erum við Ými [Örn Gíslason], Elliða [Snæ Viðarsson] og Arnar Freyr [Arnarsson] og mér finnst þeir ekki nógu góðir sóknarlega, því miður,“ sagði Sigfús. „Ýmir er ekki með nógu góða nýtingu og þeir Elliði og Arnar Freyr skora eitthvað af mörkum en mér finnst vanta að þeir að þeir búi til pláss fyrir skytturnar þegar gengur erfiðlega hjá þeim.“ Sigfús bætti við að það væri ekki bara hægt að dæma línumenn af mörkum. Þeir þyrftu að gera meira en það í sókninni, eins og að setja hindranir og opna fyrir samherja sína. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Viðtalið við Sigfús hefst á 1:28:00.
Handkastið HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira