Gærdagurinn sá versti í átta mánuði hjá Tesla Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 28. desember 2022 13:37 Mikið hefur gustað um Twitter eftir að Elon Musk gekk frá kaupum á samfélagsmiðlarisanum í október síðastliðinn. EPA Virði hlutabréfa rafbílaframleiðandans Tesla var í gær lægra en það hefur verið í meira en tvö ár. Fjárfestar í Tesla óttast að Musk einbeiti sér of mikið að samfélagsmiðlinum Twitter. Musk hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir að hann keypti Twitter og gerðist forstjóri miðilsins. Erfiðlega virðist ganga að fá fyrirtæki til þess að auglýsa á miðlinum og hafa notendur hvatt auðjöfurinn til þess að segja af sér sem forstjóri. Þann 18. desember síðastliðinn tísti Musk skoðanakönnun. Spurningin sem hann lagði fyrir notendur miðilsins var ansi einföld, hann spurði hvort hann ætti að segja af sér sem forstjóri Twitter og tók fram að hann myndi hlýða niðurstöðum könnunarinnar. Rúmlega 17 milljónir notenda tóku þátt í könnuninni og voru 57,5 prósent fylgjandi því að forstjórinn myndi segja af sér. Þegar niðurstaðan varð ljós sagði Musk að hann myndi standa við orð sín um leið og hann myndi finna „einhvern sem er nógu mikið fífl til að taka starfið að sér.“ Ekki er nóg með það að rekstur miðilsins hafi gengið illa heldur var Musk tímabundið steypt af stóli sem ríkasti maður heims þann 7. desember síðastliðinn. Það gerðist einmitt vegna mikillar virðisminnkunar á hlut hans í Tesla. Guardian greinir frá því að gærdagurinn hafi verið sá versti fyrir Tesla í átta mánuði virði hlutabréfa fyrirtækisins hafi minnkað um meira en helming frá því í október síðastliðnum. Hegðun Musk síðustu mánuðina er sögð hafa haft áhrif á traust fjárfesta í Tesla en þeir hafi nú áhyggjur af því að hann hugi of mikið að Twitter. Þar að auki hrapi virði bíla fyrirtækisins samanborið við aðra framleiðendur og búast einhverjir við því að hann verði neyddur til þess að segja starfi sínu sem forstjóri bílaframleiðandans lausu. Twitter Tesla Vistvænir bílar Bandaríkin Tengdar fréttir Musk hyggst hætta þegar arftakinn er fundinn Bandaríski auðjöfurinn Elon Musk hyggst láta af störfum sem forstjóri samfélagsmiðlarisans Twitter þegar búið er að finna einhvern sem sé „nægilega vitlaus til að taka starfið að sér“. 21. desember 2022 07:27 Gengur illa að laða auglýsendur aftur á Twitter Elon Musk og öðrum yfirmönnum Twitter eiga í erfiðleikum með að fá stærstu auglýsendur samfélagsmiðilsins aftur af borðinu en flestir þeirra eru hættir að auglýsa þar. 23. desember 2022 12:02 Musk tímabundið steypt af stóli Auðjöfurinn Elon Musk tapaði titlinum „ríkasti maður heims“ um stund fyrr í dag og Bernard Arnault og fjölskylda hans, hoppaði upp í fyrsta sæti. Arnault er forstjóri LVMH, móðurfyrirtækis Louis Vuitton. 7. desember 2022 23:58 Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Sjá meira
Musk hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir að hann keypti Twitter og gerðist forstjóri miðilsins. Erfiðlega virðist ganga að fá fyrirtæki til þess að auglýsa á miðlinum og hafa notendur hvatt auðjöfurinn til þess að segja af sér sem forstjóri. Þann 18. desember síðastliðinn tísti Musk skoðanakönnun. Spurningin sem hann lagði fyrir notendur miðilsins var ansi einföld, hann spurði hvort hann ætti að segja af sér sem forstjóri Twitter og tók fram að hann myndi hlýða niðurstöðum könnunarinnar. Rúmlega 17 milljónir notenda tóku þátt í könnuninni og voru 57,5 prósent fylgjandi því að forstjórinn myndi segja af sér. Þegar niðurstaðan varð ljós sagði Musk að hann myndi standa við orð sín um leið og hann myndi finna „einhvern sem er nógu mikið fífl til að taka starfið að sér.“ Ekki er nóg með það að rekstur miðilsins hafi gengið illa heldur var Musk tímabundið steypt af stóli sem ríkasti maður heims þann 7. desember síðastliðinn. Það gerðist einmitt vegna mikillar virðisminnkunar á hlut hans í Tesla. Guardian greinir frá því að gærdagurinn hafi verið sá versti fyrir Tesla í átta mánuði virði hlutabréfa fyrirtækisins hafi minnkað um meira en helming frá því í október síðastliðnum. Hegðun Musk síðustu mánuðina er sögð hafa haft áhrif á traust fjárfesta í Tesla en þeir hafi nú áhyggjur af því að hann hugi of mikið að Twitter. Þar að auki hrapi virði bíla fyrirtækisins samanborið við aðra framleiðendur og búast einhverjir við því að hann verði neyddur til þess að segja starfi sínu sem forstjóri bílaframleiðandans lausu.
Twitter Tesla Vistvænir bílar Bandaríkin Tengdar fréttir Musk hyggst hætta þegar arftakinn er fundinn Bandaríski auðjöfurinn Elon Musk hyggst láta af störfum sem forstjóri samfélagsmiðlarisans Twitter þegar búið er að finna einhvern sem sé „nægilega vitlaus til að taka starfið að sér“. 21. desember 2022 07:27 Gengur illa að laða auglýsendur aftur á Twitter Elon Musk og öðrum yfirmönnum Twitter eiga í erfiðleikum með að fá stærstu auglýsendur samfélagsmiðilsins aftur af borðinu en flestir þeirra eru hættir að auglýsa þar. 23. desember 2022 12:02 Musk tímabundið steypt af stóli Auðjöfurinn Elon Musk tapaði titlinum „ríkasti maður heims“ um stund fyrr í dag og Bernard Arnault og fjölskylda hans, hoppaði upp í fyrsta sæti. Arnault er forstjóri LVMH, móðurfyrirtækis Louis Vuitton. 7. desember 2022 23:58 Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Sjá meira
Musk hyggst hætta þegar arftakinn er fundinn Bandaríski auðjöfurinn Elon Musk hyggst láta af störfum sem forstjóri samfélagsmiðlarisans Twitter þegar búið er að finna einhvern sem sé „nægilega vitlaus til að taka starfið að sér“. 21. desember 2022 07:27
Gengur illa að laða auglýsendur aftur á Twitter Elon Musk og öðrum yfirmönnum Twitter eiga í erfiðleikum með að fá stærstu auglýsendur samfélagsmiðilsins aftur af borðinu en flestir þeirra eru hættir að auglýsa þar. 23. desember 2022 12:02
Musk tímabundið steypt af stóli Auðjöfurinn Elon Musk tapaði titlinum „ríkasti maður heims“ um stund fyrr í dag og Bernard Arnault og fjölskylda hans, hoppaði upp í fyrsta sæti. Arnault er forstjóri LVMH, móðurfyrirtækis Louis Vuitton. 7. desember 2022 23:58