Musk tímabundið steypt af stóli Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. desember 2022 23:58 Elon Musk er ríkasti maður heims. AP Auðjöfurinn Elon Musk tapaði titlinum „ríkasti maður heims“ um stund fyrr í dag og Bernard Arnault og fjölskylda hans, hoppaði upp í fyrsta sæti. Arnault er forstjóri LVMH, móðurfyrirtækis Louis Vuitton. Musk missti titilinn tímabundið vegna mikillar virðisminnkunar á hlut hans í rafbílaframleiðandanum Tesla og afleiðinga fjárfestingar sinnar í samfélagsmiðlinum Twitter. Hann hafði trónað á toppnum sem ríkasti maður heims síðan í september 2021 þegar hann tók fram úr stofnanda Amazon, Jeff Bezos. Þessu greinir Reuters frá. Verðmæti verðbréfa Tesla hefur hrapað um meira en 47 prósent síðan að Musk bauð í Twitter en Musk er forstjóri bílaframleiðandans. Það mætti því segja að kaup Musk hafi haft gríðarleg áhrif á auðæfi hans en þau hafa minnkað um nærri 70 milljarða Bandaríkjadala síðan tilboðið í samfélagsmiðilinn varð ljóst. Einnig féllu auðæfi Musk undir 200 milljarða Bandaríkjadala nú snemma í nóvember þegar stærstu fjárfestar Tesla höfðu áhyggjur af því að auðkýfingurinn sýndi Twitter of mikla athygli. Fylgjast má með breytingum á lista yfir ríkustu auðkýfinga heims með því að smella hér. Þess má geta að Jeff Bezos, sem Musk tók fram úr í fyrra, er núna í fjórða sæti. Twitter Tesla Efnahagsmál Bandaríkin Tengdar fréttir Elon Musk orðinn eini eigandi Twitter Elon Musk, ríkasti maður jarðar, hefur nú eignast samfélagsmiðilinn Twitter með húð og hári. Hann hefur látið reka flesta af æðstu stjórnendum fyrirtækisins. 28. október 2022 06:27 Musk leitar nýrra tekjulinda fyrir Twitter Auðjöfurinn Elon Musk vinnur hörðum höndum að því að auka tekjur samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter, sem hann keypti nýverið. Mestar tekjur Twitter eru til komnar vegna auglýsingasölu en því vill Musk breyta. Þá þarf hann að auka tekjur fyrirtækisins vegna mikilla skulda sem það tók á sig við yfirtöku hans. 2. nóvember 2022 12:19 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Musk missti titilinn tímabundið vegna mikillar virðisminnkunar á hlut hans í rafbílaframleiðandanum Tesla og afleiðinga fjárfestingar sinnar í samfélagsmiðlinum Twitter. Hann hafði trónað á toppnum sem ríkasti maður heims síðan í september 2021 þegar hann tók fram úr stofnanda Amazon, Jeff Bezos. Þessu greinir Reuters frá. Verðmæti verðbréfa Tesla hefur hrapað um meira en 47 prósent síðan að Musk bauð í Twitter en Musk er forstjóri bílaframleiðandans. Það mætti því segja að kaup Musk hafi haft gríðarleg áhrif á auðæfi hans en þau hafa minnkað um nærri 70 milljarða Bandaríkjadala síðan tilboðið í samfélagsmiðilinn varð ljóst. Einnig féllu auðæfi Musk undir 200 milljarða Bandaríkjadala nú snemma í nóvember þegar stærstu fjárfestar Tesla höfðu áhyggjur af því að auðkýfingurinn sýndi Twitter of mikla athygli. Fylgjast má með breytingum á lista yfir ríkustu auðkýfinga heims með því að smella hér. Þess má geta að Jeff Bezos, sem Musk tók fram úr í fyrra, er núna í fjórða sæti.
Twitter Tesla Efnahagsmál Bandaríkin Tengdar fréttir Elon Musk orðinn eini eigandi Twitter Elon Musk, ríkasti maður jarðar, hefur nú eignast samfélagsmiðilinn Twitter með húð og hári. Hann hefur látið reka flesta af æðstu stjórnendum fyrirtækisins. 28. október 2022 06:27 Musk leitar nýrra tekjulinda fyrir Twitter Auðjöfurinn Elon Musk vinnur hörðum höndum að því að auka tekjur samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter, sem hann keypti nýverið. Mestar tekjur Twitter eru til komnar vegna auglýsingasölu en því vill Musk breyta. Þá þarf hann að auka tekjur fyrirtækisins vegna mikilla skulda sem það tók á sig við yfirtöku hans. 2. nóvember 2022 12:19 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Elon Musk orðinn eini eigandi Twitter Elon Musk, ríkasti maður jarðar, hefur nú eignast samfélagsmiðilinn Twitter með húð og hári. Hann hefur látið reka flesta af æðstu stjórnendum fyrirtækisins. 28. október 2022 06:27
Musk leitar nýrra tekjulinda fyrir Twitter Auðjöfurinn Elon Musk vinnur hörðum höndum að því að auka tekjur samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter, sem hann keypti nýverið. Mestar tekjur Twitter eru til komnar vegna auglýsingasölu en því vill Musk breyta. Þá þarf hann að auka tekjur fyrirtækisins vegna mikilla skulda sem það tók á sig við yfirtöku hans. 2. nóvember 2022 12:19