Innherji

Vanguard komið í hóp tíu stærstu hluthafa Íslandsbanka

Hörður Ægisson skrifar
Leiðrétt fyrir arðgreiðslu fyrr á árinu hefur gengi bréfa Íslandsbanka nánast staðið í stað frá áramótum.
Leiðrétt fyrir arðgreiðslu fyrr á árinu hefur gengi bréfa Íslandsbanka nánast staðið í stað frá áramótum. Vísir/Vilhelm

Sjóðir í stýringu bandaríska félagsins Vanguard bættu verulega við eignarhlut sinn í Íslandsbanka undir lok síðustu viku þegar þeir fjárfestu í bankanum samtímis því að fram fór önnur uppfærsla á íslenska markaðinum í flokk nýmarkaðsríkja hjá vísitölufyrirtækinu FTSE Russell. Vanguard er núna á meðal tíu stærsta hluthafa Íslandsbanka.


Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×