Greiðir tveggja milljarða dala sekt í peningaþvættismáli Atli Ísleifsson skrifar 14. desember 2022 06:39 Talið er að um 200 milljarðar evra frá Rússlandi ogfyrrverandi Sovétlýðveldum hafi verið þvættaðar í útibúi Danske bank í Tallinn frá 2007 til 2015. EPA Danske Bank hefur samþykkt að greiða tveggja milljarða Bandaríkjadala sekt í tengslum við rannsókn á peningaþvætti í einu af útibúum bankans. Sektin er liður í sátt bankans við bandarísk, eistnesk og dönsk yfirvöld. Greint var frá þessu í tilkynningu frá bankanum í gær. Upphæðin samsvarar tæplega 300 milljarða íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Rannsókn hefur lengi staðið yfir á starfsemi Danske Bank í útibúi bankans í Eistlandi. Í tilkynningunni frá bankanum segir að bankinn viðurkenni niðurstöðu rannsóknarinnar og biðst jafnframt afsökunar á málinu. Bankinn hafi lært af málinu og gripið til aðgerða til að tryggja að slíkt endurtaki sig ekki. Talið er að um 200 milljarðar evra frá Rússlandi og fyrrverandi Sovétlýðveldum hafi verið þvættaðar í útibúi Danske Bank í Tallinn frá 2007 til 2015. Forstjóri og stjórnarformaður Danske Bank sögðu af sér vegna hneykslisins árið 2018. Fjölmargir starfsmenn bankans voru handteknir í tengslum við rannsókn málsins. Peningaþvætti norrænna banka Danmörk Eistland Tengdar fréttir Dæmd í rúmlega fjögurra ára fangelsi vegna peningaþvættis Danske bank Dómstóll í Kaupmannahöfn dæmdi litháska konu í fjögurra ára og eins mánaðar fangelsi vegna margmilljarða peningaþvættis í gegnum útibú Danske bank í Eistlandi. Konan afplánar fyrir hátt í fjögurra ára fangelsisdóm vegna annars peningsþvættismáls. 23. júní 2022 08:34 Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Greint var frá þessu í tilkynningu frá bankanum í gær. Upphæðin samsvarar tæplega 300 milljarða íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Rannsókn hefur lengi staðið yfir á starfsemi Danske Bank í útibúi bankans í Eistlandi. Í tilkynningunni frá bankanum segir að bankinn viðurkenni niðurstöðu rannsóknarinnar og biðst jafnframt afsökunar á málinu. Bankinn hafi lært af málinu og gripið til aðgerða til að tryggja að slíkt endurtaki sig ekki. Talið er að um 200 milljarðar evra frá Rússlandi og fyrrverandi Sovétlýðveldum hafi verið þvættaðar í útibúi Danske Bank í Tallinn frá 2007 til 2015. Forstjóri og stjórnarformaður Danske Bank sögðu af sér vegna hneykslisins árið 2018. Fjölmargir starfsmenn bankans voru handteknir í tengslum við rannsókn málsins.
Peningaþvætti norrænna banka Danmörk Eistland Tengdar fréttir Dæmd í rúmlega fjögurra ára fangelsi vegna peningaþvættis Danske bank Dómstóll í Kaupmannahöfn dæmdi litháska konu í fjögurra ára og eins mánaðar fangelsi vegna margmilljarða peningaþvættis í gegnum útibú Danske bank í Eistlandi. Konan afplánar fyrir hátt í fjögurra ára fangelsisdóm vegna annars peningsþvættismáls. 23. júní 2022 08:34 Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dæmd í rúmlega fjögurra ára fangelsi vegna peningaþvættis Danske bank Dómstóll í Kaupmannahöfn dæmdi litháska konu í fjögurra ára og eins mánaðar fangelsi vegna margmilljarða peningaþvættis í gegnum útibú Danske bank í Eistlandi. Konan afplánar fyrir hátt í fjögurra ára fangelsisdóm vegna annars peningsþvættismáls. 23. júní 2022 08:34