Stundvísi komin yfir níutíu prósent Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 6. desember 2022 22:32 Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair segir flugframboð á svipuðum slóðum og fyrir faraldur. Vísir/Vilhelm Flutningatölur flugfélagsins Icelandair frá nóvembermánuði sýna aukningu á farþegum í mánuðinum á milli ára. Einnig var stundvísi félagsins 91 prósent. Farþegum Icelandair í nóvembermánuði fjölgaði um áttatíu þúsund milli ára. Heildarfjöldi var um 250 þúsund í ár en 170 þúsund í fyrra. Þá skiptust farþegar þannig að 227 þúsund flugu í millilandaflugi og 23 þúsund í innanlandsflugi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Fjöldi farþega gerði sér leið til Íslands eða 95 þúsund manns. Frá Íslandi fóru 49 þúsund á meðan farþegar tengiflugs voru 82 þúsund talsins. Minni fraktflutningar voru í nóvember á þessu ári miðað við í fyrra en minnkunin samsvarar 28 prósentum. Er það sagt vera að mestu leyti vegna aukinnar notkunar á minni og sparneytnari vélum til flutninga þar sem minna pláss er til staðar. Hvað varðar stundvísi flugfélagsins hafði áður verið greint frá því að stundvísi félagsins hefði verið 88 prósent og á uppleið í október síðastliðnum. Það reyndist rétt spá en stundvísi jókst um þrjú prósent á milli mánaða og var í nóvember komin upp í 91 prósent. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair þar sem hann segir tölurnar jákvæðar og jafnframt sé flugframboð svipað og fyrir heimsfaraldur. „Það er einnig ánægjulegt að sjá að stundvísi er mjög góð, eða um 90% í innanlands- og millilandaflugi. Við höfum lagt mikla áherslu á að bæta stundvísi, sérstaklega í innanlandsflugi, og nú sjáum við árangur af þeirri vinnu,“ segir Bogi Nils Bogason. Fréttir af flugi Reykjavíkurflugvöllur Keflavíkurflugvöllur Egilsstaðaflugvöllur Akureyrarflugvöllur Icelandair Kauphöllin Tengdar fréttir Stundvísi innanlandsflugs Icelandair 88 prósent í október Flutningatölur flugfélagsins Icelandair frá nýliðnum októbermánuði sýna töluverða farþegaaukningu á milli ára. Auk þess er stundvísi félagsins í innanlandsflugi 88 prósent í mánuðinum sem um ræðir. 7. nóvember 2022 19:11 Farþegafjöldi Icelandair áttfaldast milli ára Farþegum Icelandair fjölgaði mikið milli apríl og maí og fjöldi þeirra áttfaldast miðað við sama mánuð í fyrra. 7. júní 2022 17:37 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Farþegum Icelandair í nóvembermánuði fjölgaði um áttatíu þúsund milli ára. Heildarfjöldi var um 250 þúsund í ár en 170 þúsund í fyrra. Þá skiptust farþegar þannig að 227 þúsund flugu í millilandaflugi og 23 þúsund í innanlandsflugi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Fjöldi farþega gerði sér leið til Íslands eða 95 þúsund manns. Frá Íslandi fóru 49 þúsund á meðan farþegar tengiflugs voru 82 þúsund talsins. Minni fraktflutningar voru í nóvember á þessu ári miðað við í fyrra en minnkunin samsvarar 28 prósentum. Er það sagt vera að mestu leyti vegna aukinnar notkunar á minni og sparneytnari vélum til flutninga þar sem minna pláss er til staðar. Hvað varðar stundvísi flugfélagsins hafði áður verið greint frá því að stundvísi félagsins hefði verið 88 prósent og á uppleið í október síðastliðnum. Það reyndist rétt spá en stundvísi jókst um þrjú prósent á milli mánaða og var í nóvember komin upp í 91 prósent. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair þar sem hann segir tölurnar jákvæðar og jafnframt sé flugframboð svipað og fyrir heimsfaraldur. „Það er einnig ánægjulegt að sjá að stundvísi er mjög góð, eða um 90% í innanlands- og millilandaflugi. Við höfum lagt mikla áherslu á að bæta stundvísi, sérstaklega í innanlandsflugi, og nú sjáum við árangur af þeirri vinnu,“ segir Bogi Nils Bogason.
Fréttir af flugi Reykjavíkurflugvöllur Keflavíkurflugvöllur Egilsstaðaflugvöllur Akureyrarflugvöllur Icelandair Kauphöllin Tengdar fréttir Stundvísi innanlandsflugs Icelandair 88 prósent í október Flutningatölur flugfélagsins Icelandair frá nýliðnum októbermánuði sýna töluverða farþegaaukningu á milli ára. Auk þess er stundvísi félagsins í innanlandsflugi 88 prósent í mánuðinum sem um ræðir. 7. nóvember 2022 19:11 Farþegafjöldi Icelandair áttfaldast milli ára Farþegum Icelandair fjölgaði mikið milli apríl og maí og fjöldi þeirra áttfaldast miðað við sama mánuð í fyrra. 7. júní 2022 17:37 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Stundvísi innanlandsflugs Icelandair 88 prósent í október Flutningatölur flugfélagsins Icelandair frá nýliðnum októbermánuði sýna töluverða farþegaaukningu á milli ára. Auk þess er stundvísi félagsins í innanlandsflugi 88 prósent í mánuðinum sem um ræðir. 7. nóvember 2022 19:11
Farþegafjöldi Icelandair áttfaldast milli ára Farþegum Icelandair fjölgaði mikið milli apríl og maí og fjöldi þeirra áttfaldast miðað við sama mánuð í fyrra. 7. júní 2022 17:37