Fjörutíu stig Antetokounmpos dugðu ekki gegn Lakers Smári Jökull Jónsson skrifar 3. desember 2022 10:30 Anthony Davis reynir hér að komast framhjá Giannis Antetokounmpo í leik Milwaukee Bucks og Los Angeles Lakers í nótt. Vísir/Getty Anthony Davis skoraði 44 stig og tók 10 fráköst þegar Los Angeles Lakers vann góðan sigur á Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt. Lebron James fór uppfyrir Magic Johnson á lista yfir stoðsendingahæstumenn sögunnar. Los Angeles Lakers gerði góða ferð til Milwaukee þar sem þeir náðu í sigur gegn liði Bucks. Stórleikur Giannis Antetokounmpo, sem skoraði 40 stig í leiknum, dugði ekki til því Anthony Davis gerði enn betur og skoraði 44 stig í 133-129 sigri Lakers liðsins. Í leiknum komst LeBron James uppfyrir Magic Johnson á lista yfir stoðsendingahæstu menn frá upphafi í NBA-deildinni. Hann er nú í sjötta sæti listans og áfanganum náði hann í fjórða leikhluta þegar hann gaf sendingu á Davis sem skoraði með þriggja stiga skoti. What a performance by Anthony Davis.44 PTS10 REB4 AST3 BLKW pic.twitter.com/iF0JZrZgQG— NBA (@NBA) December 3, 2022 „Þetta er þýðingamikið, augljóslega. Það var mjög smitandi að fylgjast með Magic og hvernig hann nálgaðist leikinn. Liðsfélagar hans elskuðu að spila með honum því leikgleðin var svo mikil sem og hæfileikinn til að gefa boltann og fá aðra með í leikinn. Hann var alltaf spenntur að sjá liðsfélaga sína vera frábæra. Ég hef alltaf dáðst að þessu hjá honum,“ sagði LeBron eftir leikinn í nótt. James skoraði 28 stig í leiknum í nótt og vantar núna aðeins 936 stig til að komast upp fyrir Kareem-Abdul Jabbar og verða stigahæsti leikmaður sögunnar í NBA. Önnur úrslit í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Hornets - Washington Wizards 117-116 Atlanta Hawks - Denver Nuggets 117-109 Boston Celtics - Miami Heat 116-120 Brooklyn Nets - Toronto Raptors 114-105 Cleveland Cavaliers - Orlando Magic 107-96 Memphis Grizzlies - Philadelphia 76´ers 117-109 San Antonio Spurs - New Orleans Pelicans 99-117 Phoenix Suns - Houston Rockets 121-122 Utah Jazz - Indiana Pacers 139-119 Golden State Warriors - Chicago Bulls 119-111 NBA Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Körfubolti Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Red Bull búið að gefast upp á Lawson Formúla 1 Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Hamar/Þór | Upp á líf og dauða Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ Sjá meira
Los Angeles Lakers gerði góða ferð til Milwaukee þar sem þeir náðu í sigur gegn liði Bucks. Stórleikur Giannis Antetokounmpo, sem skoraði 40 stig í leiknum, dugði ekki til því Anthony Davis gerði enn betur og skoraði 44 stig í 133-129 sigri Lakers liðsins. Í leiknum komst LeBron James uppfyrir Magic Johnson á lista yfir stoðsendingahæstu menn frá upphafi í NBA-deildinni. Hann er nú í sjötta sæti listans og áfanganum náði hann í fjórða leikhluta þegar hann gaf sendingu á Davis sem skoraði með þriggja stiga skoti. What a performance by Anthony Davis.44 PTS10 REB4 AST3 BLKW pic.twitter.com/iF0JZrZgQG— NBA (@NBA) December 3, 2022 „Þetta er þýðingamikið, augljóslega. Það var mjög smitandi að fylgjast með Magic og hvernig hann nálgaðist leikinn. Liðsfélagar hans elskuðu að spila með honum því leikgleðin var svo mikil sem og hæfileikinn til að gefa boltann og fá aðra með í leikinn. Hann var alltaf spenntur að sjá liðsfélaga sína vera frábæra. Ég hef alltaf dáðst að þessu hjá honum,“ sagði LeBron eftir leikinn í nótt. James skoraði 28 stig í leiknum í nótt og vantar núna aðeins 936 stig til að komast upp fyrir Kareem-Abdul Jabbar og verða stigahæsti leikmaður sögunnar í NBA. Önnur úrslit í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Hornets - Washington Wizards 117-116 Atlanta Hawks - Denver Nuggets 117-109 Boston Celtics - Miami Heat 116-120 Brooklyn Nets - Toronto Raptors 114-105 Cleveland Cavaliers - Orlando Magic 107-96 Memphis Grizzlies - Philadelphia 76´ers 117-109 San Antonio Spurs - New Orleans Pelicans 99-117 Phoenix Suns - Houston Rockets 121-122 Utah Jazz - Indiana Pacers 139-119 Golden State Warriors - Chicago Bulls 119-111
NBA Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Körfubolti Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Red Bull búið að gefast upp á Lawson Formúla 1 Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Hamar/Þór | Upp á líf og dauða Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ Sjá meira