Doncic náði sinni fimmtu þrennu á leiktíðinni í leiknum en hann gerði gott betur en það.
It was the @luka7doncic show in Dallas tonight:
— NBA (@NBA) November 30, 2022
41 PTS, 12 REB, 12 AST, 4 STL, 4 3PM pic.twitter.com/iyAvJcrO1W
Slóveninn snjalli endaði með 41 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar. Hann var líka með fjóra stolna bolta.
Þetta var þriðja fjörutíu stiga þrenna Doncic á þessari leiktíð en enginn annar leikmaður í deildinni hefur náð slíkri þrennu i vetur.
Doncic hefur alls náð fimm fjörutíu stiga þrennum á ferlinum og er því þrátt fyrir ungan aldru kominn í hóp með þeim Oscar Robertson (22), James Harden (16), Russell Westbrook (13), Wilt Chamberlain (7) og LeBron James (6).
Luka Doncic is the 6th player to record 5+ 40-point triple-doubles:
— NBA History (@NBAHistory) November 30, 2022
Oscar Robertson (22)
James Harden (16)
Russell Westbrook (13)
Wilt Chamberlain (7)
LeBron James (6)
Luka Doncic (5) pic.twitter.com/gFsSneqshY
Most 40-point triple-doubles in a season before turning 25:
— StatMuse (@statmuse) November 30, 2022
4 Oscar Roberson (2x)
3 Luka Doncic (This season)
Luka has 62 games left. pic.twitter.com/QWqQcs0YbD