Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun eftir framlengingu Smári Jökull Jónsson skrifar 20. nóvember 2022 18:53 Það var hart barist í leiknum í dag. Vísir/AP Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun á Evrópumótinu í handknattleik þegar þær lögðu Frakka 27-25 í framlengdum leik. Þetta eru þriðju verðlaun Svartfellinga á stórmóti. Leikurinn í dag var jafn og spennandi. Svartfellingar voru oftar með frumkvæðið í fyrri hálfleik og leiddu 13-12 að honum loknum. Svartfellingar náðu nokkrum sinnum þriggja marka forskoti í síðari hálfleiknum og var Itana Grbic öflgu í þerra liði sem og Marta Batinovic í markinu. Undir lokin komu Frakkar þó til baka. Þeir breyttu stöðunni úr 20-17 í 21-20 sér í vil og spennan í algleymingi. Lokasekúndurnar voru svo ótrúlega spennandi. Svartfellingar komust yfir á ný í stöðunni 22-21 og voru með boltann þegar hálf mínúta var eftir. Boltinn var hins vegar dæmdur af þeim og Frakkar fengu vítakast og Grbic tveggja mínútna brottvísun þegar tvær sekúndur voru eftir. [ LIVE] Euro de Handball (F) L'arbitrage vidéo sauve Grâce Zaadi de l'expulsion ! Simulation de la part de la gardienne norvégienne ? pic.twitter.com/BuBxS6y4sY— beIN SPORTS (@beinsports_FR) November 18, 2022 Á vítalínuna steig Grace Zaadi og jafnaði metin úr fyrsta vítakasti Frakka í leiknum. Því varð að framlengja. Í framlengingunni voru Svartfellingar svo sterkari. Þær komust í 26-24 en Grace Zaadi fékk tækifæri til að minnka muninn í eitt mark þegar rúm mínúta var eftir. Hún skaut hins vegar yfir og þá var björninn unninn fyrir Svartfellinga. Lokatölur 27-25 og Svartfellingar fögnuðu innilega í lokin, vel studdar af fjölmörgum stuðningsmönnum á pöllunum. EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Leikurinn í dag var jafn og spennandi. Svartfellingar voru oftar með frumkvæðið í fyrri hálfleik og leiddu 13-12 að honum loknum. Svartfellingar náðu nokkrum sinnum þriggja marka forskoti í síðari hálfleiknum og var Itana Grbic öflgu í þerra liði sem og Marta Batinovic í markinu. Undir lokin komu Frakkar þó til baka. Þeir breyttu stöðunni úr 20-17 í 21-20 sér í vil og spennan í algleymingi. Lokasekúndurnar voru svo ótrúlega spennandi. Svartfellingar komust yfir á ný í stöðunni 22-21 og voru með boltann þegar hálf mínúta var eftir. Boltinn var hins vegar dæmdur af þeim og Frakkar fengu vítakast og Grbic tveggja mínútna brottvísun þegar tvær sekúndur voru eftir. [ LIVE] Euro de Handball (F) L'arbitrage vidéo sauve Grâce Zaadi de l'expulsion ! Simulation de la part de la gardienne norvégienne ? pic.twitter.com/BuBxS6y4sY— beIN SPORTS (@beinsports_FR) November 18, 2022 Á vítalínuna steig Grace Zaadi og jafnaði metin úr fyrsta vítakasti Frakka í leiknum. Því varð að framlengja. Í framlengingunni voru Svartfellingar svo sterkari. Þær komust í 26-24 en Grace Zaadi fékk tækifæri til að minnka muninn í eitt mark þegar rúm mínúta var eftir. Hún skaut hins vegar yfir og þá var björninn unninn fyrir Svartfellinga. Lokatölur 27-25 og Svartfellingar fögnuðu innilega í lokin, vel studdar af fjölmörgum stuðningsmönnum á pöllunum.
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira