Ragnar og Hörður kallaðir inn gegn Úkraínu Sindri Sverrisson skrifar 14. nóvember 2022 11:13 Hörður Axel Vilhálmsson verður í landsliðsbúningnum í dag en óvíst er hve mikið hann getur beitt sér. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Tvær breytingar voru gerðar á landsliðshópi Íslands eftir tapið nauma gegn Georgíu á föstudag, fyrir leikinn mikilvæga við Úkraínu í dag, í undankeppni HM karla í körfubolta. Craig Pedersen landsliðsþjálfari getur ekki nýtt krafta Hauks Helga Pálssonar í dag en Haukur glímdi við meiðsli í nára í aðdraganda leiksins við Georgíu og missir af leiknum mikilvæga í dag vegna meiðsla. Í stað Hauks verður Hörður Axel Vilhjálmsson „í búningi“ í dag eins og það er orðað í tilkynningu frá KKÍ, en Hörður Axel hefur nefnilega einnig glímt við meiðsli. Þá kemur hinn hávaxni Ragnar Ágúst Nathanaelsson, sem í vetur leikur með 1. deildarliði Hamars í Hveragerði, inn fyrir KR-inginn Þorvald Orra Árnason. Leikur Úkraínu og Íslands fer fram í Riga í Lettlandi og hefst klukkan 14 að íslenskum tíma. Hann verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski hópurinn gegn Úkraínu: Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (62) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (3) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (22) Kári Jónsson · Valur (29) Kristófer Acox · Valur (49) Ólafur Ólafsson · Grindavík (51) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (25) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (55) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (77) HM 2023 í körfubolta Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Craig Pedersen landsliðsþjálfari getur ekki nýtt krafta Hauks Helga Pálssonar í dag en Haukur glímdi við meiðsli í nára í aðdraganda leiksins við Georgíu og missir af leiknum mikilvæga í dag vegna meiðsla. Í stað Hauks verður Hörður Axel Vilhjálmsson „í búningi“ í dag eins og það er orðað í tilkynningu frá KKÍ, en Hörður Axel hefur nefnilega einnig glímt við meiðsli. Þá kemur hinn hávaxni Ragnar Ágúst Nathanaelsson, sem í vetur leikur með 1. deildarliði Hamars í Hveragerði, inn fyrir KR-inginn Þorvald Orra Árnason. Leikur Úkraínu og Íslands fer fram í Riga í Lettlandi og hefst klukkan 14 að íslenskum tíma. Hann verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski hópurinn gegn Úkraínu: Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (62) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (3) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (22) Kári Jónsson · Valur (29) Kristófer Acox · Valur (49) Ólafur Ólafsson · Grindavík (51) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (25) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (55) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (77)
HM 2023 í körfubolta Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira