Landsliðsþjálfari kvenna öskuillur eftir tap Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2022 22:10 Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna. Vísir/Bára Dröfn Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur í Subway deild karla og landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, var sérfræðingur á RÚV þegar Ísland tók á móti Georgíu í undankeppni HM í körfubolta. Benedikt var vægast sagt óánægður með dómgæslu leiksins og þá sérstaklega undir lok leiks. Ísland tapaði með þriggja stiga mun, 85-88, gegn Georgíu í Laugardalshöll í kvöld. Leikurinn var nokkuð vel spilaður hjá íslenska liðinu, sérstaklega ef horft er til þess að Martin Hermannsson - einn albesti körfuboltamaður landsins - er frá vegna meiðsla. Dómgæslan undir lok leiks var heldur skrautleg og þó leikmenn liðsins hafi talað um að þetta hafi einfaldlega ekki fallið með Íslandi í kvöld þá voru sérfræðingarnir Benedikt og Matthías Orri Sigurðsson á öðru máli. Hvernig fá dómararnir þetta út? pic.twitter.com/SUGetSqEnn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 11, 2022 Ásamt því að segja að um skandal væri að ræða þá þakkaði Benedikt fyrir að vera í setti á RÚV þar sem hann hefði eflaust strunsað á eftir dómurum leiksins hefði hann verið áhorfandi. Það atvik sem um er ræðir var undir lok leiks þegar Sigtryggur Arnar Björnsson er að fara í þriggja stiga skot brotið er á honum. Dómarinn dæmir hins vegar ekki þrjú vítaskot þar sem hann sagði að Sigtryggur Arnar væri að fara gefa boltann, eitthvað sem hvert mannsbarn sá að var alls ekki að fara gerast enda enginn Íslendingur til að gefa á miðað við hvernig Sigtryggur Arnar stóð. Eldræðu Benedikts má sjá hér að neðan. Benni Guðmunds er algjörlega brjálaður. Þetta er algjör skandall. pic.twitter.com/TOIoKgOvOo— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 11, 2022 Ísland á þó enn möguleika á að komast á HM 2023 en liðið þarf að byrja á að vinna Úkraínu á mánudag. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Sjá meira
Ísland tapaði með þriggja stiga mun, 85-88, gegn Georgíu í Laugardalshöll í kvöld. Leikurinn var nokkuð vel spilaður hjá íslenska liðinu, sérstaklega ef horft er til þess að Martin Hermannsson - einn albesti körfuboltamaður landsins - er frá vegna meiðsla. Dómgæslan undir lok leiks var heldur skrautleg og þó leikmenn liðsins hafi talað um að þetta hafi einfaldlega ekki fallið með Íslandi í kvöld þá voru sérfræðingarnir Benedikt og Matthías Orri Sigurðsson á öðru máli. Hvernig fá dómararnir þetta út? pic.twitter.com/SUGetSqEnn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 11, 2022 Ásamt því að segja að um skandal væri að ræða þá þakkaði Benedikt fyrir að vera í setti á RÚV þar sem hann hefði eflaust strunsað á eftir dómurum leiksins hefði hann verið áhorfandi. Það atvik sem um er ræðir var undir lok leiks þegar Sigtryggur Arnar Björnsson er að fara í þriggja stiga skot brotið er á honum. Dómarinn dæmir hins vegar ekki þrjú vítaskot þar sem hann sagði að Sigtryggur Arnar væri að fara gefa boltann, eitthvað sem hvert mannsbarn sá að var alls ekki að fara gerast enda enginn Íslendingur til að gefa á miðað við hvernig Sigtryggur Arnar stóð. Eldræðu Benedikts má sjá hér að neðan. Benni Guðmunds er algjörlega brjálaður. Þetta er algjör skandall. pic.twitter.com/TOIoKgOvOo— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 11, 2022 Ísland á þó enn möguleika á að komast á HM 2023 en liðið þarf að byrja á að vinna Úkraínu á mánudag.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Sjá meira