Skattakóngur Íslands nýr forstjóri Annata Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2022 12:48 Magnús Norðdahl. Aðsend Magnús Norðdahl hefur verið ráðinn forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Annata og mun hefja störf 1.janúar næstkomandi. Í tilkynningu kemur fram að Magnús taki við af Jóhanni Ólafi Jónssyni, einum af stofnendum Annata, en Jóhann hefur verið forstjóri Annata frá stofnun félagsins árið 2001. Magnús, sem er fyrrverandi framkvæmdastjóri LS Retail, rataði i fréttirnar fyrr á árinu þegar hann varð skattakóngur Íslands. Í tilkynningu frá Annata segir að samhliða ráðningu Magnúsar muni Jóhann taka við stjórnarformennsku félagsins af Magnúsi sem gengt hefur þeirri stöðu frá því að VEX I og meðfjárfestar keyptu helmingshlut í Annata í byrjun árs 2022. „Magnús starfaði áður sem forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins LS Retail til 11 ára þar sem hann tók þátt í að byggja upp félagið á alþjóðavísu. Magnús hefur 30 ára stjórnunarreynslu innan hugbúnaðarþróunar, upplýsingatækni og lyfjaiðnaðarins á heimsvísu, meðal annars hjá EJS, DAC og Tech Data. Þá hefur Magnús jafnframt setið í stjórnum ýmissa fyrirtækja á borð við Men & Mice, Artasan og Advania í Svíþjóð.“ Haft er eftir Magnúsi að starfsfólk Annata hafi náð aðdáunarverðum árarangri í byggja upp félag sem sé leiðandi á heimsvísu í hugbúnaðargerð fyrir framleiðendur, dreifingaraðila og seljendur bifreiða og vinnuvéla. „Vöxtur á undanförnum árum hefur verið um og yfir 50% og félagið hefur byggt upp árangursríkt samstarf við mörg af helstu vörumerkjum í heimi, s.s. Toyota, Volvo, Volkswagen, Citroen, Claas, Scanina, Hitachi, Yamaha, Komatsu, Izuzu o.fl. Það er því mikill heiður að fá að leiða Annata áfram á þeirri vegferð vaxtar sem fram undan er. Fráfarandi forstjóri Annata, Jóhann Jónsson, sem leitt hefur fyrirtækið frá upphafi mun hafa stólaskipti við mig sem stjórnarformaður Annata, og munum við því halda áfram að vinna þétt og náið saman í þessu skemmtilega verkefni.“ Jóhann Jónsson verður stjórnarformaður Annata.Aðsend Mikill fengur Þá er haft eftir Jóhanni Jónssyni að það sé mikill fengur fyrir félagið að fá Magnús í stól forstjóra. „Við höfum fylgst með honum leiða og byggja upp einn mikilvægasta samstafsaðila Microsoft á sviði iðngreinalausna og átt farsælt samstarf í gegnum tíðina, ekki síst eftir að hann settist í stól stjórnarformanns félagsins. Ég gæti því ekki verið ánægðari með arftaka minn. Magnús kemur inn í félagið á mikilvægum tímapunti og mun ásamt ört vaxandi hópi stjórnenda og starfsfólks víða um heim leiða félagið áfram til frekari vaxtar. Framundan eru spennandi tímar, Annata hefur náð góðri fótfestu meðal margra af stærstu og mikilvægustu vörumerkjum heims í bíl- og vinnuvélagreininni og mun halda áfram að spila stórt hlutverk í stafrænni umbyltingu í þeim iðnaði. Ég er afar spenntur fyrir framtíðinni og mínu nýja hlutverki og hlakka til að vinna áfram með Magnúsi og fagfólkinu hjá VEX að framgangi Annata.” Vistaskipti Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Magnús taki við af Jóhanni Ólafi Jónssyni, einum af stofnendum Annata, en Jóhann hefur verið forstjóri Annata frá stofnun félagsins árið 2001. Magnús, sem er fyrrverandi framkvæmdastjóri LS Retail, rataði i fréttirnar fyrr á árinu þegar hann varð skattakóngur Íslands. Í tilkynningu frá Annata segir að samhliða ráðningu Magnúsar muni Jóhann taka við stjórnarformennsku félagsins af Magnúsi sem gengt hefur þeirri stöðu frá því að VEX I og meðfjárfestar keyptu helmingshlut í Annata í byrjun árs 2022. „Magnús starfaði áður sem forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins LS Retail til 11 ára þar sem hann tók þátt í að byggja upp félagið á alþjóðavísu. Magnús hefur 30 ára stjórnunarreynslu innan hugbúnaðarþróunar, upplýsingatækni og lyfjaiðnaðarins á heimsvísu, meðal annars hjá EJS, DAC og Tech Data. Þá hefur Magnús jafnframt setið í stjórnum ýmissa fyrirtækja á borð við Men & Mice, Artasan og Advania í Svíþjóð.“ Haft er eftir Magnúsi að starfsfólk Annata hafi náð aðdáunarverðum árarangri í byggja upp félag sem sé leiðandi á heimsvísu í hugbúnaðargerð fyrir framleiðendur, dreifingaraðila og seljendur bifreiða og vinnuvéla. „Vöxtur á undanförnum árum hefur verið um og yfir 50% og félagið hefur byggt upp árangursríkt samstarf við mörg af helstu vörumerkjum í heimi, s.s. Toyota, Volvo, Volkswagen, Citroen, Claas, Scanina, Hitachi, Yamaha, Komatsu, Izuzu o.fl. Það er því mikill heiður að fá að leiða Annata áfram á þeirri vegferð vaxtar sem fram undan er. Fráfarandi forstjóri Annata, Jóhann Jónsson, sem leitt hefur fyrirtækið frá upphafi mun hafa stólaskipti við mig sem stjórnarformaður Annata, og munum við því halda áfram að vinna þétt og náið saman í þessu skemmtilega verkefni.“ Jóhann Jónsson verður stjórnarformaður Annata.Aðsend Mikill fengur Þá er haft eftir Jóhanni Jónssyni að það sé mikill fengur fyrir félagið að fá Magnús í stól forstjóra. „Við höfum fylgst með honum leiða og byggja upp einn mikilvægasta samstafsaðila Microsoft á sviði iðngreinalausna og átt farsælt samstarf í gegnum tíðina, ekki síst eftir að hann settist í stól stjórnarformanns félagsins. Ég gæti því ekki verið ánægðari með arftaka minn. Magnús kemur inn í félagið á mikilvægum tímapunti og mun ásamt ört vaxandi hópi stjórnenda og starfsfólks víða um heim leiða félagið áfram til frekari vaxtar. Framundan eru spennandi tímar, Annata hefur náð góðri fótfestu meðal margra af stærstu og mikilvægustu vörumerkjum heims í bíl- og vinnuvélagreininni og mun halda áfram að spila stórt hlutverk í stafrænni umbyltingu í þeim iðnaði. Ég er afar spenntur fyrir framtíðinni og mínu nýja hlutverki og hlakka til að vinna áfram með Magnúsi og fagfólkinu hjá VEX að framgangi Annata.”
Vistaskipti Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira