Leikjavísir

Óli Jóels spilar nýja Call of Duty

Samúel Karl Ólason skrifar
COD dagurinn

Nýr Call of Duty leikur lítur formlega dagsins ljós í dag og er það Modern Warfare 2. Af því tilefni ætlar Óli Jóels úr GameTíví að vera með sérstakt COD-streymi.

Þar mun gamli maðurinn berjast á vígvöllum COD og munu áhorfendur geta spilað með og hjálpa honum.

Fylgjast má með streymi Óla í spilaranum hér að neðan og á Twitch-rás GameTíví. Það hefst klukkan fjögur í dag.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.