Nei eða Já: „Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. október 2022 07:01 Ben Simmons og Sacramento Kings voru meðal þess sem var rætt um í Nei eða Já. EPA-EFE/Getty Images NBA deildin í körfubolta fer af stað með tveimur stórleikjum í kvöld og strákarnir í Lögmál leiksins er því farið af stað á nýjan leik. Fyrsti þáttur tímabilsins var í gærkvöld og var hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ að sjálfsögðu á sínum stað. Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, að þessu sinni voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson, Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. „Við ætlum að byrja á Herði Unnsteinssyni af því hann kom inn á þetta lið áðan, Memphis Grizzlies,“ sagði Kjartan Atli áður en hann bar upp fyrstu spurningu kvöldsins: Memphis Grizzlies heldur áfram að bæta sig „Ég held þetta verði basl vetur. Ég hef ekkert stjarnfræðilega fyrir mér í því. Held bara að það sé erfitt að halda áfram eftir svona rosalegt tímabil í fyrra,“ sagði Hörður en Grizzlies mæta án Ja Morant inn í tímabilið og munar um minna. Chicago Bulls endar ofan en New York Knicks „Jájájájájájá, það verður þægilegt,“ sagði Tómas Steindórsson, Bulls aðdáandi. Hörður var ekki alveg á sama máli en hann styður Knicks. Sacramento Kings enda ofar en Los Angeles Lakers „Sacramento heldur áfram vegferð sinni að ná aldrei í úrslitakeppnina. Fóru síðast þangað 2006, Ron Artest liðið. Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka. Sacramento eru bara of lélegir, því miður,“ sagði Sigurður Orri hreinskilinn. „Þeir verða ekki gott varnarlið,“ sögðu allir sérfræðingarnir í kór. Allt mun smella hjá Brooklyn Nets „Já!“ sagði einn sérfræðingurinn kokhraustur áður en hann dásamaði Ben Simmons. Klippa: Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka Körfubolti NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, að þessu sinni voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson, Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. „Við ætlum að byrja á Herði Unnsteinssyni af því hann kom inn á þetta lið áðan, Memphis Grizzlies,“ sagði Kjartan Atli áður en hann bar upp fyrstu spurningu kvöldsins: Memphis Grizzlies heldur áfram að bæta sig „Ég held þetta verði basl vetur. Ég hef ekkert stjarnfræðilega fyrir mér í því. Held bara að það sé erfitt að halda áfram eftir svona rosalegt tímabil í fyrra,“ sagði Hörður en Grizzlies mæta án Ja Morant inn í tímabilið og munar um minna. Chicago Bulls endar ofan en New York Knicks „Jájájájájájá, það verður þægilegt,“ sagði Tómas Steindórsson, Bulls aðdáandi. Hörður var ekki alveg á sama máli en hann styður Knicks. Sacramento Kings enda ofar en Los Angeles Lakers „Sacramento heldur áfram vegferð sinni að ná aldrei í úrslitakeppnina. Fóru síðast þangað 2006, Ron Artest liðið. Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka. Sacramento eru bara of lélegir, því miður,“ sagði Sigurður Orri hreinskilinn. „Þeir verða ekki gott varnarlið,“ sögðu allir sérfræðingarnir í kór. Allt mun smella hjá Brooklyn Nets „Já!“ sagði einn sérfræðingurinn kokhraustur áður en hann dásamaði Ben Simmons. Klippa: Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka
Körfubolti NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira