Viðskipti innlent

Ráðin nýr vöru­stjóri Motus

Atli Ísleifsson skrifar
Erna Kristjánsdóttir.
Erna Kristjánsdóttir. Motus

Erna Kristjánsdóttir hefur verið ráðin vörustjóri hjá Motus.

Í tilkynningu segir að Erna búi yfir umfangsmikilli þekkingu og reynslu á sviði vörustýringar og hafi áður starfað sem vörustjóri hjá Icelandair. 

Þar áður hafi hún tekið þátt í að setja upp vörustýringu hjá TM og komið að þróun hennar á tíu ára tímabili.

Motus er leiðandi fyrirtæki á sviði kröfustjórnunar og innheimtu fyrir fyrirtæki, sveitarfélög, lífeyrissjóði og opinbera aðila. Hjá fyrirtækinu starfar fjölbreyttur hópur um hundruð sérfræðinga á fjölmörgum sviðum um land allt. 

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.