„Selfoss kom okkur á óvart til að byrja með“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. september 2022 18:15 Ágúst var ánægður með níu marka sigur á Selfossi Vísir/Hulda Margrét Valur vann sannfærandi níu marka sigur á Selfossi 18-27. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn. „Frammistaðan var góð á köflum. Selfyssingar komu okkur aðeins á óvart hvernig þær spiluðu gegn Theu [Imani Sturludóttir] sem gerði okkur erfitt fyrir til að byrja með. Vörnin og markvarslan var góð allan leikinn og heilt yfir er ég nokkuð sáttur með níu marka sigur og tvö stig á erfiðum útivelli,“ sagði Ágúst Jóhannsson í samtali við Vísi eftir leik. Þrátt fyrir erfiða byrjun náði Valur að taka yfir leikinn og var með sex marka forskot í hálfleik en Ágústi fannst sigurinn aldrei í höfn fyrr en lítið var eftir af leiknum. „Ég var ekki rólegur fyrr en sjö mínútur voru eftir. Mér fannst þær baráttuglaðar það vantaði tvo góða leikmenn hjá þeim. Það var erfitt að hrista þær af okkur og stórt hrós á Selfoss. Það var gaman að spila á móti þeim þar sem það var mikið af áhorfendum og stemmningin var góð.“ Ágúst var ánægður með varnarleik Vals um miðjan seinni hálfleik sem varð til þess að Selfoss skoraði ekki í tæplega ellefu mínútur. „Við náðum að skora auðveld mörk og slíta þær frá okkur. Varnarleikurinn var góður og við keyrðum í bakið á þeim.“ Roberta Ivanauskaité var allt í öllu í sóknarleik Selfoss í seinni hálfleik og skoraði níu af tíu mörkum liðsins. „Mér finnst hún vera ein af bestu leikmönnunum í þessari deild og það kom mér ekkert á óvart við hennar leik en okkur tókst að halda hinum í skefjum og þá mátti hún skora,“ sagði Ágúst að lokum. Valur Olís-deild kvenna Handbolti Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Baráttan um HM-gullskóinn: Kane leiðir með tveimur mörkum Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Golf Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Taplausu liðin mætast í beinni í kvöld og hér er smá upphitun Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
„Frammistaðan var góð á köflum. Selfyssingar komu okkur aðeins á óvart hvernig þær spiluðu gegn Theu [Imani Sturludóttir] sem gerði okkur erfitt fyrir til að byrja með. Vörnin og markvarslan var góð allan leikinn og heilt yfir er ég nokkuð sáttur með níu marka sigur og tvö stig á erfiðum útivelli,“ sagði Ágúst Jóhannsson í samtali við Vísi eftir leik. Þrátt fyrir erfiða byrjun náði Valur að taka yfir leikinn og var með sex marka forskot í hálfleik en Ágústi fannst sigurinn aldrei í höfn fyrr en lítið var eftir af leiknum. „Ég var ekki rólegur fyrr en sjö mínútur voru eftir. Mér fannst þær baráttuglaðar það vantaði tvo góða leikmenn hjá þeim. Það var erfitt að hrista þær af okkur og stórt hrós á Selfoss. Það var gaman að spila á móti þeim þar sem það var mikið af áhorfendum og stemmningin var góð.“ Ágúst var ánægður með varnarleik Vals um miðjan seinni hálfleik sem varð til þess að Selfoss skoraði ekki í tæplega ellefu mínútur. „Við náðum að skora auðveld mörk og slíta þær frá okkur. Varnarleikurinn var góður og við keyrðum í bakið á þeim.“ Roberta Ivanauskaité var allt í öllu í sóknarleik Selfoss í seinni hálfleik og skoraði níu af tíu mörkum liðsins. „Mér finnst hún vera ein af bestu leikmönnunum í þessari deild og það kom mér ekkert á óvart við hennar leik en okkur tókst að halda hinum í skefjum og þá mátti hún skora,“ sagði Ágúst að lokum.
Valur Olís-deild kvenna Handbolti Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Baráttan um HM-gullskóinn: Kane leiðir með tveimur mörkum Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Golf Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Taplausu liðin mætast í beinni í kvöld og hér er smá upphitun Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira