Innherji

Telur sölu Orkunnar á jarðefnaeldsneyti og rafmagni verða jafna á næstu árum

Þórður Gunnarsson skrifar
Orkan er hluti af Skeljungi. Hlutfall sölu af endurnýjanlegum orkugjöfum og hefðbundnum orkugjöfum verður jafnt innan fárra ára, að sögn forstjóra Orkunnar.
Orkan er hluti af Skeljungi. Hlutfall sölu af endurnýjanlegum orkugjöfum og hefðbundnum orkugjöfum verður jafnt innan fárra ára, að sögn forstjóra Orkunnar. Vísir/Vilhelm

Hlutfallið milli sölu á jarðefnaeldsneyti og raforku til að knýja bílaflotann verður jafnt á næstu árum, að sögn Auðar Daníelsdóttur, forstjóra Orkunnar. Í gær var tilkynnt um að Orkan hefði fest kaup á ríflega þriðjungshlut í raforkusalanum Straumlind.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.