Ljósleiðaradeildin í beinni: Meistararnir stíga á svið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. september 2022 19:16 1. umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld. Ljósleiðaradeildin í CS:GO hófst síðastliðinn þriðjudag og 1. umferðin klárast í kvöld með þremur leikjum. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Fylkir og NÚ eigast við áður en Ármann og Viðstöðu etja kappi í annarri viðureign kvöldsins klukkan 20:30. Klukkan 21:30 er svo komið að þriðju og seinustu viðureign kvöldsins þegar nýliðar Breiðabliks máta sig við ríkjandi Íslandsmeistara Dusty. Beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport
Fyrsta viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Fylkir og NÚ eigast við áður en Ármann og Viðstöðu etja kappi í annarri viðureign kvöldsins klukkan 20:30. Klukkan 21:30 er svo komið að þriðju og seinustu viðureign kvöldsins þegar nýliðar Breiðabliks máta sig við ríkjandi Íslandsmeistara Dusty. Beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport