Sveinn Friðrik nýr rekstrarstjóri Arctic Trucks International Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2022 13:18 Sveinn Friðrik Sveinsson starfaði áður sem fjármálastjóri hjá SFS. Aðsend Sveinn Friðrik Sveinsson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri Arctic Trucks International ehf. Í tilkynningu kemur fram að Sveinn hafi áður starfað sem fjármálastjóri hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og að hann hafi víðtæka reynslu af fjármálastjórn og störfum á fjármálamarkaði. „Hann hefur meðal annars starfað sem fjármálastjóri Bílanausts, forstöðumaður verðbréfamiðlunar Virðingar og forstöðumaður fjárstýringar Straums fjárfestingarbanka. Sveinn er með meistarapróf í fjármálum og löggildingu í verðbréfamiðlun, ásamt því að sitja í stjórn Vátryggingafélags Íslands sem varamaður. Hann hefur verið fjallabjörgunarmaður hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu frá árinu 2000,“ segir í tilkynningunni. Ennfremur segir að helstu verkefni Arctic Trucks International séu nýsköpun í þróun breytinga á jeppum til að bæta aksturseiginleika, drifgetu og rekstraröryggi. „Þetta er meðal annars gert í samstarfi við bílaframleiðendur, svo sem Toyota, Ford, Land Rover, Nissan, Isuzu, Mercedes-Benz og fleiri. Félagið gerir að auki sérleyfissamninga við félög í hverju landi sem annast breytingar fyrir hina ýmsu markaði. Arctic Trucks er þekkt vörumerki á sínu sviði í heiminum og hafa lausnir fyrirtækisins skapað því mikla sérstöðu. Félagið rekur dótturfélag Bretlandi og hefur auk þess gert sérleyfissamninga við Arctic Trucks á Íslandi, Noregi, Finnlandi, Póllandi, Belgíu, Suður-Afríku, Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Norður Ameríku og Arctic Trucks Polar sem annast ferðaþjónustu á pólsvæðum.“ Vistaskipti Bílar Mest lesið Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Sveinn hafi áður starfað sem fjármálastjóri hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og að hann hafi víðtæka reynslu af fjármálastjórn og störfum á fjármálamarkaði. „Hann hefur meðal annars starfað sem fjármálastjóri Bílanausts, forstöðumaður verðbréfamiðlunar Virðingar og forstöðumaður fjárstýringar Straums fjárfestingarbanka. Sveinn er með meistarapróf í fjármálum og löggildingu í verðbréfamiðlun, ásamt því að sitja í stjórn Vátryggingafélags Íslands sem varamaður. Hann hefur verið fjallabjörgunarmaður hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu frá árinu 2000,“ segir í tilkynningunni. Ennfremur segir að helstu verkefni Arctic Trucks International séu nýsköpun í þróun breytinga á jeppum til að bæta aksturseiginleika, drifgetu og rekstraröryggi. „Þetta er meðal annars gert í samstarfi við bílaframleiðendur, svo sem Toyota, Ford, Land Rover, Nissan, Isuzu, Mercedes-Benz og fleiri. Félagið gerir að auki sérleyfissamninga við félög í hverju landi sem annast breytingar fyrir hina ýmsu markaði. Arctic Trucks er þekkt vörumerki á sínu sviði í heiminum og hafa lausnir fyrirtækisins skapað því mikla sérstöðu. Félagið rekur dótturfélag Bretlandi og hefur auk þess gert sérleyfissamninga við Arctic Trucks á Íslandi, Noregi, Finnlandi, Póllandi, Belgíu, Suður-Afríku, Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Norður Ameríku og Arctic Trucks Polar sem annast ferðaþjónustu á pólsvæðum.“
Vistaskipti Bílar Mest lesið Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Sjá meira