Sirrý nýr framkvæmdastjóri umhverfismála hjá Hornsteini Atli Ísleifsson skrifar 23. ágúst 2022 15:02 Sigríður Ósk Bjarnadóttir, Sirrý, er doktor í byggingarverkfræði og sérfræðingur í sjálfbærni og umhverfismálum í mannvirkjagerð. Aðsend Sigríður Ósk Bjarnadóttir, Sirrý, hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri umhverfismála hjá eignarhaldsfélaginu Hornsteini ehf. og kemur til með að leiða umhverfis- og gæðasvið félagsins. Í tilkynningu segir að Sirrý hafi gegnt lykilhlutverki í margvíslegum verkefnum tengt sjálfbærni og vistvænni mannvirkjagerð. Síðasta ár hafi hún starfað sem dósent við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands. Þá hafi hún verið ráðgjafi í fjögur ár hjá VSÓ Ráðgjöf og byggt upp þjónustuframboð í sjálfbærnimálum tengt byggingariðnaði. „Hún var í lykilhlutverki í verkefni Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar „Byggjum grænni framtíð – Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð 2030“ og stýrði vinnu mælingahóps sem vann að því að áætla kolefnislosun frá byggingariðnaði á Íslandi. Sirrý lauk grunnnámi í umhverfis- og byggingarverkfræði við Háskóla Íslands 2008 og tveim árum síðar lauk hún framhaldsnámi við Michigan Technological University í byggingarverkfræði. Hún lauk síðan doktorsprófi í byggingarverkfræði árið 2012 og hefur skrifað fjölda ritrýndra fræðigreina og bókakafla varðandi loftslagsmál og aðlögunarhæfni bygginga og innviða,“ segir í tilkynningunni. Sirrý er gift Óskari Reynissyni, rafmagnsverkfræðingi hjá Rarik, og eiga þau tvo drengi, Bóas og Bent. Segir að í frítíma sínum ferðist þau mikið innanlands og njóti þess að vera í sumarbústað foreldra Sirrýjar í Rangárþingi ytra. Sirrý hafi nú þegar hafið störf hjá Hornsteini. Eignarhaldsfélagið Hornsteinn, á og rekur þrjú dótturfélög, BM Vallá, Sementsverksmiðjuna og Björgun, sem eiga sér rótgróna sögu á Íslandi. Vistaskipti Byggingariðnaður Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Sjá meira
Í tilkynningu segir að Sirrý hafi gegnt lykilhlutverki í margvíslegum verkefnum tengt sjálfbærni og vistvænni mannvirkjagerð. Síðasta ár hafi hún starfað sem dósent við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands. Þá hafi hún verið ráðgjafi í fjögur ár hjá VSÓ Ráðgjöf og byggt upp þjónustuframboð í sjálfbærnimálum tengt byggingariðnaði. „Hún var í lykilhlutverki í verkefni Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar „Byggjum grænni framtíð – Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð 2030“ og stýrði vinnu mælingahóps sem vann að því að áætla kolefnislosun frá byggingariðnaði á Íslandi. Sirrý lauk grunnnámi í umhverfis- og byggingarverkfræði við Háskóla Íslands 2008 og tveim árum síðar lauk hún framhaldsnámi við Michigan Technological University í byggingarverkfræði. Hún lauk síðan doktorsprófi í byggingarverkfræði árið 2012 og hefur skrifað fjölda ritrýndra fræðigreina og bókakafla varðandi loftslagsmál og aðlögunarhæfni bygginga og innviða,“ segir í tilkynningunni. Sirrý er gift Óskari Reynissyni, rafmagnsverkfræðingi hjá Rarik, og eiga þau tvo drengi, Bóas og Bent. Segir að í frítíma sínum ferðist þau mikið innanlands og njóti þess að vera í sumarbústað foreldra Sirrýjar í Rangárþingi ytra. Sirrý hafi nú þegar hafið störf hjá Hornsteini. Eignarhaldsfélagið Hornsteinn, á og rekur þrjú dótturfélög, BM Vallá, Sementsverksmiðjuna og Björgun, sem eiga sér rótgróna sögu á Íslandi.
Vistaskipti Byggingariðnaður Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur