Hugsmiðjan ræður til sín átta nýja starfsmenn Bjarki Sigurðsson skrifar 15. ágúst 2022 16:02 Nýju starfsmenn Hugsmiðjunnar. Á myndina vantar Arnór Ragnarsson sem starfar frá Húsavík. Hugsmiðjan Hönnunar- og hugbúnaðarhúsið Hugsmiðjan hefur ráðið til sín átta nýja starfsmenn. Þeir eiga það allir sameiginlegt að vera fagfólk í sínu fagi. Hugsmiðjan sérhæfir sig í hönnun og þróun á stafrænum lausnum fyrir stærri fyrirtæki og stofnanir. Undanfarin misseri hefur Hugsmiðjan verið að bæta við starfshópinn sinn. „Við erum einstaklega ánægð með þennan flotta hóp af fagfólki og þakklát fyrir liðsaukan á þessum annasömu tímum í okkar rekstri,“ segir Ragnheiður Þorleifsdóttir, framkvæmdastjóri Hugsmiðjunnar. Nýju starfsmennirnir eru: Arna Vala Sveinbjarnardóttir Vefhönnuður með B.A. gráða í arkitektúr frá LHÍ árið 2007. Meistaranám í hönnun og sjálfbærni við Aalto University Í Finnlandi. Ásdís Erna Guðmundsdóttir Forritari með BSc gráða í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík og starfaði áður hjá Advania í deild Vefverslana. Bryndís Sveinbjörnsdóttir Vefhönnuður með BA í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands. Lærði vefhönnun og þróun í Vefskólanum. Starfaði sem vefstjóri, hjá Kristjana S Williams Studio í London í sex ár. Vann einnig að uppsetningu listasýninga stúdíósins í þekktum listasöfnum t.d Victoria & Albert Museum og The Other Art Fair. Elín Bríta Sigvaldadóttir Viðskiptastjóri og ráðgjafi, BA-gráða í vöruhönnun og stundar nú MPM-nám í verkefnastjórnun við HR samhliða vinnu. Hún hefur starfað við fjölbreytt verkefni meðal annars á sviði hönnunar, blaðamennsku og kvikmyndagerðar áður en hún hóf störf hjá Hugsmiðjunni. Jónas Grétar Sigurðsson Forritari með B.Sc Stærðfræði, M.Sc Hugbúnaðarverkfræði. starfaði áður við forritun hjá Menntamálastofnun. Pétur Aron Sigurðsson Forritari með BSc í tölvunarfræði, starfaði áður hjá Tripadvisor. Arnór Ragnarsson Forritari með Diplóma í Vefþróun frá Vefskólanum, starfaði áður á Ferðalausnarsviði TM Software. Þorkell Máni Þorkelsson Forritari með BSc í tölvunarfræði frá HÍ, starfaði síðastliðin fimm ár sem forritari hjá Vodafone. Vistaskipti Tækni Stafræn þróun Mest lesið Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Sjá meira
Hugsmiðjan sérhæfir sig í hönnun og þróun á stafrænum lausnum fyrir stærri fyrirtæki og stofnanir. Undanfarin misseri hefur Hugsmiðjan verið að bæta við starfshópinn sinn. „Við erum einstaklega ánægð með þennan flotta hóp af fagfólki og þakklát fyrir liðsaukan á þessum annasömu tímum í okkar rekstri,“ segir Ragnheiður Þorleifsdóttir, framkvæmdastjóri Hugsmiðjunnar. Nýju starfsmennirnir eru: Arna Vala Sveinbjarnardóttir Vefhönnuður með B.A. gráða í arkitektúr frá LHÍ árið 2007. Meistaranám í hönnun og sjálfbærni við Aalto University Í Finnlandi. Ásdís Erna Guðmundsdóttir Forritari með BSc gráða í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík og starfaði áður hjá Advania í deild Vefverslana. Bryndís Sveinbjörnsdóttir Vefhönnuður með BA í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands. Lærði vefhönnun og þróun í Vefskólanum. Starfaði sem vefstjóri, hjá Kristjana S Williams Studio í London í sex ár. Vann einnig að uppsetningu listasýninga stúdíósins í þekktum listasöfnum t.d Victoria & Albert Museum og The Other Art Fair. Elín Bríta Sigvaldadóttir Viðskiptastjóri og ráðgjafi, BA-gráða í vöruhönnun og stundar nú MPM-nám í verkefnastjórnun við HR samhliða vinnu. Hún hefur starfað við fjölbreytt verkefni meðal annars á sviði hönnunar, blaðamennsku og kvikmyndagerðar áður en hún hóf störf hjá Hugsmiðjunni. Jónas Grétar Sigurðsson Forritari með B.Sc Stærðfræði, M.Sc Hugbúnaðarverkfræði. starfaði áður við forritun hjá Menntamálastofnun. Pétur Aron Sigurðsson Forritari með BSc í tölvunarfræði, starfaði áður hjá Tripadvisor. Arnór Ragnarsson Forritari með Diplóma í Vefþróun frá Vefskólanum, starfaði áður á Ferðalausnarsviði TM Software. Þorkell Máni Þorkelsson Forritari með BSc í tölvunarfræði frá HÍ, starfaði síðastliðin fimm ár sem forritari hjá Vodafone.
Arna Vala Sveinbjarnardóttir Vefhönnuður með B.A. gráða í arkitektúr frá LHÍ árið 2007. Meistaranám í hönnun og sjálfbærni við Aalto University Í Finnlandi. Ásdís Erna Guðmundsdóttir Forritari með BSc gráða í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík og starfaði áður hjá Advania í deild Vefverslana. Bryndís Sveinbjörnsdóttir Vefhönnuður með BA í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands. Lærði vefhönnun og þróun í Vefskólanum. Starfaði sem vefstjóri, hjá Kristjana S Williams Studio í London í sex ár. Vann einnig að uppsetningu listasýninga stúdíósins í þekktum listasöfnum t.d Victoria & Albert Museum og The Other Art Fair. Elín Bríta Sigvaldadóttir Viðskiptastjóri og ráðgjafi, BA-gráða í vöruhönnun og stundar nú MPM-nám í verkefnastjórnun við HR samhliða vinnu. Hún hefur starfað við fjölbreytt verkefni meðal annars á sviði hönnunar, blaðamennsku og kvikmyndagerðar áður en hún hóf störf hjá Hugsmiðjunni. Jónas Grétar Sigurðsson Forritari með B.Sc Stærðfræði, M.Sc Hugbúnaðarverkfræði. starfaði áður við forritun hjá Menntamálastofnun. Pétur Aron Sigurðsson Forritari með BSc í tölvunarfræði, starfaði áður hjá Tripadvisor. Arnór Ragnarsson Forritari með Diplóma í Vefþróun frá Vefskólanum, starfaði áður á Ferðalausnarsviði TM Software. Þorkell Máni Þorkelsson Forritari með BSc í tölvunarfræði frá HÍ, starfaði síðastliðin fimm ár sem forritari hjá Vodafone.
Vistaskipti Tækni Stafræn þróun Mest lesið Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent