Gísli fyrirliði Magdeburg og tók við bikar í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2022 09:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson tekur hér við bikarnum fyrir hönd SC Magdeburg eftir sigur liðsins í Arendal æfingamótinu. Instagram/@scmagdeburg Þýskalandsmeistarar Magdeburgar ætla sér stóra hluti í vetur eftir frábært tímabil í fyrra með tvo íslenska landsliðsmenn í fararbroddi. Magdeburg tók þátt í æfingamóti í Noregi um helgina og fagnaði þar sigri eftir þriggja marka sigur á Álaborgarliðinu í úrslitaleiknum, 32-29. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk í leiknum og Gísli Þorgeir Kristjánsson var með þrjú mörk Íslensku landsliðsmennirnir skoruðu meðal annars fyrstu sex mörkin hjá Magdeburg í leiknum, Ómar fjögur og Gísli tvö. Álaborg vat 19-16 yfir í hálfleik en stífar æfingar eru greinilega búnar að koma leikmönnum þýska liðsins í toppform því Magdeburg vann seinni hálfleikinn með sex mörkum, 16-10. Danski landsliðsmaðurinn Magnus Saugstrup var þarna að spila á móti sínum gömlu félögum í Aalborg Håndbold og stal meðal annars fjórum boltum af danska liðinu sem skilaði sér í hraðaupphlaupum. Magdeburg vann öruggan 40-23 sigur á gestgjöfum ØIF Arendal í undanúrslitaleiknum þar sem Gísli skoraði fimm mörk en Ómar Ingi komst ekki á blað. Leikur SC Magdeburg og Aalborg Håndbold var úrslitaleikur æfingamótsins í Arendal í Noregi og það var bikar í boði. Eftir leikinn var það Gísli sem steig fram og tók við bikarnum sem fyrirliði Magdeburgarliðsins eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg) Þýski handboltinn Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Sjá meira
Magdeburg tók þátt í æfingamóti í Noregi um helgina og fagnaði þar sigri eftir þriggja marka sigur á Álaborgarliðinu í úrslitaleiknum, 32-29. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk í leiknum og Gísli Þorgeir Kristjánsson var með þrjú mörk Íslensku landsliðsmennirnir skoruðu meðal annars fyrstu sex mörkin hjá Magdeburg í leiknum, Ómar fjögur og Gísli tvö. Álaborg vat 19-16 yfir í hálfleik en stífar æfingar eru greinilega búnar að koma leikmönnum þýska liðsins í toppform því Magdeburg vann seinni hálfleikinn með sex mörkum, 16-10. Danski landsliðsmaðurinn Magnus Saugstrup var þarna að spila á móti sínum gömlu félögum í Aalborg Håndbold og stal meðal annars fjórum boltum af danska liðinu sem skilaði sér í hraðaupphlaupum. Magdeburg vann öruggan 40-23 sigur á gestgjöfum ØIF Arendal í undanúrslitaleiknum þar sem Gísli skoraði fimm mörk en Ómar Ingi komst ekki á blað. Leikur SC Magdeburg og Aalborg Håndbold var úrslitaleikur æfingamótsins í Arendal í Noregi og það var bikar í boði. Eftir leikinn var það Gísli sem steig fram og tók við bikarnum sem fyrirliði Magdeburgarliðsins eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg)
Þýski handboltinn Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Sjá meira