Heiðar hættir sem forstjóri Sýnar Eiður Þór Árnason skrifar 25. júlí 2022 09:34 Heiðar var ráðinn forstjóri Sýnar í apríl árið 2019. Vísir/Vilhelm Heiðar Guðjónsson hefur sagt upp sem forstjóri Sýnar og mun uppsögnin taka gildi fyrir lok þessa mánaðar. Heiðar gekk um helgina frá sölu á öllum 12,72 prósenta hlut sínum í fyrirtækinu. Þetta kemur fram í tilkynningum til Kauphallar. Sýn hf. á og rekur meðal annars fjarskiptafélagið Vodafone og fjölmiðlana Vísi, Stöð 2, Bylgjuna og tengda miðla. Innherji greinir frá því að Heiðar hafi selt á genginu 64 krónur á hlut og fengið tæplega 2,2 milljarða króna fyrir bréf sín. Í flöggun til Kauphallar kemur fram að Gavia Invest ehf. hafi í morgun gengið frá kaupum á rúmlega 40 milljónum hluta í Sýn hf. sem samsvarar um 14,95 prósentum bréfa í félaginu. Með kaupunum er félagið nú orðið stærsti hluthafi Sýnar. Jón Skaftason í forsvari fyrir hóp sem keypti hlutinn Jón Skaftason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Strengs, er í forsvari fyrir Gavia Invest og fer hann með hlut í fjárfestingafélaginu í gegnum Pordoi ehf. Einnig fara Jonathan R. Rubini og Mark Kroloff hjá First Alaskan Capital Partners LLC með hlut í Gavia Invest í gegnum E&S 101 ehf. ásamt Andra Gunnarssyni. Að lokum eru Reynir Grétarsson og Hákon Stefánsson með hlut í fjárfestingafélaginu í gegnum Info Capital ehf. Þetta kemur fram í flöggun til Kauphallar. Heiðar var ráðinn forstjóri fyrirtækisins árið 2019 og tók við af Stefáni Sigurðssyni. Heiðar gegndi áður formennsku í stjórn félagsins. Vísir er í eigu Sýnar. Fréttin hefur verið uppfærð. Kauphöllin Fjarskipti Fjölmiðlar Vistaskipti Sýn Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Sýn hf. á og rekur meðal annars fjarskiptafélagið Vodafone og fjölmiðlana Vísi, Stöð 2, Bylgjuna og tengda miðla. Innherji greinir frá því að Heiðar hafi selt á genginu 64 krónur á hlut og fengið tæplega 2,2 milljarða króna fyrir bréf sín. Í flöggun til Kauphallar kemur fram að Gavia Invest ehf. hafi í morgun gengið frá kaupum á rúmlega 40 milljónum hluta í Sýn hf. sem samsvarar um 14,95 prósentum bréfa í félaginu. Með kaupunum er félagið nú orðið stærsti hluthafi Sýnar. Jón Skaftason í forsvari fyrir hóp sem keypti hlutinn Jón Skaftason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Strengs, er í forsvari fyrir Gavia Invest og fer hann með hlut í fjárfestingafélaginu í gegnum Pordoi ehf. Einnig fara Jonathan R. Rubini og Mark Kroloff hjá First Alaskan Capital Partners LLC með hlut í Gavia Invest í gegnum E&S 101 ehf. ásamt Andra Gunnarssyni. Að lokum eru Reynir Grétarsson og Hákon Stefánsson með hlut í fjárfestingafélaginu í gegnum Info Capital ehf. Þetta kemur fram í flöggun til Kauphallar. Heiðar var ráðinn forstjóri fyrirtækisins árið 2019 og tók við af Stefáni Sigurðssyni. Heiðar gegndi áður formennsku í stjórn félagsins. Vísir er í eigu Sýnar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Kauphöllin Fjarskipti Fjölmiðlar Vistaskipti Sýn Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira