Þorskur úr plöntum á markað á næsta ári Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 10. júlí 2022 22:03 Aðsent Frumkvöðlafyrirtækið Loki foods hyggst setja fiskflök sem hæfa plöntumiðuðu fæði á markað árið 2023. Fyrirtækið hefur hlotið 85 milljóna króna fjárfestingu frá hinum ýmsu fjárfestum. Stofnendur fyrirtækisins eru Chris McClure og Björn V. Aðalbjörnsson. Chris segir að hingað til hafi sjávarafurðir sem eru að stofni til úr plöntum ekki verið nógu aðlaðandi til þess að sannfæra neytendur um að kaupa slíkar vörur. Hann segir markað plöntumiðaðra sjávarafurða vera ört vaxandi, meðal annars vegna hnattrænnar hlýnunar. Fyrirtækið stefnir á að setja vöru sem er að stofni til úr plöntum og líkist þorski á markað árið 2023. Einnig muni fyrirtækið hefja sölu á lax, túnfisk og styrjuhrognum úr plöntum fyrir árið 2026. „Þorskurinn“ sem er fyrstur á markað segir forstjóri Loki foods að verði jafnvígur fisknum sjálfum þegar kemur að næringarinnihaldi, bragði, áferð og fleiru. Neytendur sleppi til dæmis við örplastið og þungamálmana sem finnist gjarnan í fiski. „Þorskurinn“ frá Loki foods.Aðsent „Sem fyrirtæki frá helstu sjávarafurðaborg í heimi er það okkar sýn að Ísland verði fremst í flokki þegar kemur að og framleiðslu sjávarafurða úr plöntum og rannsókna í þeim efnum,“ segir Chris í skriflegu svari til fréttastofu. Loki Foods hefur hlotið fjárfestingar frá hinum ýmsu aðilum eins og íslenska sjóðnum MGMT Ventures, Sustainable Food Ventures og VegInvest. Umhverfismál Matur Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Stofnendur fyrirtækisins eru Chris McClure og Björn V. Aðalbjörnsson. Chris segir að hingað til hafi sjávarafurðir sem eru að stofni til úr plöntum ekki verið nógu aðlaðandi til þess að sannfæra neytendur um að kaupa slíkar vörur. Hann segir markað plöntumiðaðra sjávarafurða vera ört vaxandi, meðal annars vegna hnattrænnar hlýnunar. Fyrirtækið stefnir á að setja vöru sem er að stofni til úr plöntum og líkist þorski á markað árið 2023. Einnig muni fyrirtækið hefja sölu á lax, túnfisk og styrjuhrognum úr plöntum fyrir árið 2026. „Þorskurinn“ sem er fyrstur á markað segir forstjóri Loki foods að verði jafnvígur fisknum sjálfum þegar kemur að næringarinnihaldi, bragði, áferð og fleiru. Neytendur sleppi til dæmis við örplastið og þungamálmana sem finnist gjarnan í fiski. „Þorskurinn“ frá Loki foods.Aðsent „Sem fyrirtæki frá helstu sjávarafurðaborg í heimi er það okkar sýn að Ísland verði fremst í flokki þegar kemur að og framleiðslu sjávarafurða úr plöntum og rannsókna í þeim efnum,“ segir Chris í skriflegu svari til fréttastofu. Loki Foods hefur hlotið fjárfestingar frá hinum ýmsu aðilum eins og íslenska sjóðnum MGMT Ventures, Sustainable Food Ventures og VegInvest.
Umhverfismál Matur Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent