Körfubolti

Mynda­veisla frá mögnuðum sigri Ís­lands á Hollandi

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Ósvikin gleði.
Ósvikin gleði. Vísir/Hulda Margrét

Ísland vann hreint út sagt stórkostlegan eins stigs sigur á Hollandi er liðin mættust í Ólafssal í undankeppni HM 2023, lokatölur 67-66.

Meira um leikinn sjálfan hér á meðan það má sjá frábærar myndir sem Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, tók í Ólafssal í gærkvöld.

Hörður Axel gefur boltann án þess að horfa. Ekki margir sem geta það.Vísir/Hulda Margrét
Jón Axel og Tryggvi Snær í góðum gír.Vísir/Hulda Margrét
Elvar Már á fleygiferð.Vísir/Hulda Margrét
Menn voru gíraðir.Vísir/Hulda Margrét
Hollendingar réðu ekkert við Elvar Már.Vísir/Hulda Margrét
Tryggvi Snær fór mikinn.Vísir/Hulda Margrét
Tryggvi Snær og Ægir Þór í baráttunni.Vísir/Hulda Margrét
Craig Pedersen trúir vart eigin augum.Vísir/Hulda Margrét
Craig þungt hugsi.Vísir/Hulda Margrét
Craig var glaðari í leikslok, ég lofa.Vísir/Hulda Margrét
Elvar Már var eðlilega mjög glaður eftir leik.Vísir/Hulda Margrét
Menn á flugi.Vísir/Hulda Margrét
Mikil gleði.Vísir/Hulda Margrét
Ægir Þór á flugi.Vísir/Hulda Margrét
Vísir/Hulda Margrét
Fundur.Vísir/Hulda Margrét
Allir vinir.Vísir/Hulda Margrét
Magnaður.Vísir/Hulda Margrét
Dómari ...Getty Images
Ægir Þór.Vísir/Hulda Margrét
Mikilvægt að ræða saman.Vísir/Hulda Margrét
Tryggvi Snær var óstöðvandi.Vísir/Hulda Margrét
Allt reynt.Vísir/Hulda Margrét
Menn eltu alla lausa bolta.Vísir/Hulda Margrét
Ísland - Holland. Undankeppni HM 2023. körfubolti KKÍ
Haukur Helgi.Vísir/Hulda Margrét
Sigtryggur Arnar.Vísir/Hulda Margrét
Hörður Axal gat leyft sér að fagna í leikslok.Vísir/Hulda Margrét
Jón Axel og Craig skilja ekkert hvað er í gangi.Vísir/Hulda Margrét
Elvar Már flýgur í gegnum háloftin.Vísir/Hulda Margrét
Og meira af Elvari Má.Vísir/Hulda Margrét
Menn eðlilega sáttir í leikslok.Vísir/Hulda Margrét
Gleðin var mikil.Vísir/Hulda Margrét
Líf og fjör á íslenska bekknum.Vísir/Hulda Margrét


Tengdar fréttir

„Það hefði verið auð­velt að gefast upp“

Elvar Már Friðriksson átti frábærar lokamínútur í sigri Íslands gegn Hollandi í kvöld og skoraði nánast að vild og körfur í öllum regnbogans litum þar sem hann sprengdi vörn Hollendinga ítrekað upp með hraða sínum. Elvar setti 12 af 20 stigum sínum í 4. leikhlutanum og áttu Hollendingar fá svör við tilþrifum hans. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×