Viðskipti innlent

Sjötta þota Play komin til landsins

Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar
Nýja þotan er af gerðinni A30neo.
Nýja þotan er af gerðinni A30neo. Aðsent

Ný Airbus þota bætist við flota flugfélagsins Play en um er að ræða sjöttu þotu félagsins og kom hún til landsins frá Frakklandi en þotan er af gerðinni A30neo.

Talsmaður Play segir bókunarstöðu félagsins sterka en það hafi flutt hátt í hundrað þúsund farþega í júní og búist sé við að farþegafjöldinn muni hækka í júlí mánuði.

Flugfélagið býður upp á flugferðir til tuttugu og fimm áfangastaða í Evrópu og Bandaríkjunum.


Tengdar fréttir

Play fagnar ári í há­loftunum

Í dag er eitt ár frá fyrstu flugferð PLAY sem var farin til London þann 24. júní 2021. Fleiri en 320 þúsund manns hafa nú flogið með félaginu og áfangastöðum flugfélagsins hefur fjölgað úr sex fyrir ári síðan í 25 talsins í dag.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.